Háskóli Íslands

Æfingar - Ásamt frönsku, sænsku og þýsku orðasafni

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Margrét Jónsdóttir
Verð: 
3300
Háskóli Íslands

Í þessari bók eru æfingar til að þjálfa nemendur í þeim atriðum í beygingum og setningagerð íslensku sem fjallað er um í Íslensku fyrir útlendinga. Æfingaheftið skiptist í fjóra hluta og hver þeirra í sex kafla eins og bókin þannig að samhliða notkun er mjög auðveld. Í bókinni eru þrjú orðasöfn: íslenskt - franskt, íslenskt - sænskt og íslenskt - þýskt.

Blaðsíðufjöldi: 
182
Útgáfuár: 
1990
ISBN: 
978-9979-853-30-5
Útgáfuform: 
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200933
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is