Æfingar með enskum glósum

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ásta Svavarsdóttir

Í þessari bók eru æfingar til að þjálfa nemendur í þeim atriðum í
beygingum og setningagerð íslensku sem fjallað er um í Íslensku fyrir
útlendinga. Æfingaheftið skiptist í fjóra hluta og hver þeirra í sex
kafla eins og kennslubókin þannig að samhliða notkun er mjög auðveld. Í
bókinni er íslenskt-enskt orðasafn.

Útgáfuár: 
2009
Blaðsíðufjöldi: 
131
ISBN: 
978 9979 853 06 0
Verknúmer: 
U200925
Verð: 
ISK 3200 - USD 28 - Kilja