Háskóli Íslands

Afarkostir

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Atli Harðarson
Verð: 
1950
Háskóli Íslands

Greinasafn um heimspeki

Í þessari bók eru 22 greinar um evrópska heimspeki, sögu hennar,
vandamál, kenningar og úrlausnarefni. Textinn er á alþýðlegu máli og að
mestu laus við tækniorð, enda er bókin skrifuð til þess að kynna
heimspeki fyrir almenningi. Nafn sitt dregur bókin af því hvernig
heimspekin bannar mönnum öll undanbrögð og setur hugsun þeirra
afarkosti.

Blaðsíðufjöldi: 
126
Útgáfuár: 
1995
ISBN: 
9979-54-106-7
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199543
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is