Háskóli Íslands

Afbrot og refsiábyrgð I

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Jónatan Þórmundsson
Verð: 
5400
Háskóli Íslands

Bók þessi er fyrri hluti yfirgripsmikils fræðirits um hinn almenna hluta
refsiréttar. Höfundur, Jónatan Þórmundsson, byggir á rannsóknum sínum
um langt árabil á íslenskum og erlendum refsirétti. Í þessum hluta
ritsins er m.a. fjallað ítarlega um afbrotahugtakið, gerður er
samanburður á helstu brotategundum refsilaga og þær flokkaðar eftir
ýmsum einkennum. Fjallað er um tilraun til afbrota og afturhvarf svo og
um hlutdeild og samverknað. Þá er gerð rækileg úttekt á
réttarheimildafræði refsiréttar og skýringu refsilaga.

Blaðsíðufjöldi: 
304
Útgáfuár: 
1999
ISBN: 
9979-54-374-4
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199938
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is