Aldamótakonur og íslensk listvakning

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Dagný Heiðdal

Ritið, sem að upplagi er BA-ritgerð höfundar, Dagnýjar Heiðdal, fjallar um myndlistariðkun íslenskra kvenna um síðustu aldamót. Á nítjándu öld var nokkur hópur kvenna sem hlutu tilsögn í meðferð olíulita og teikningu. Í ritinu er fjallað um þessar konur, hverra manna þær voru, og hvernig þær nýttu þessa menntun sína. 

Ritsafn Sagnfræðistofnunar 31. 

Útgáfuár: 
1992
Blaðsíðufjöldi: 
86
ISBN: 
9979-54-344-2
Verknúmer: 
U199453
Verð: 
U199453