Aldarsaga Háskóla Íslands 1911-2011 komin út

Sveinbjörn Björnsson, Sigmundur Guðbjarnason og Pál Skúlason,
fyrrverandi rektorar Háskóla Íslands, tóku við eintaki af Aldarsögu
Háskóla Íslands ásamt Kristínu Ingólfsdóttur rektor og Katrínu
Jakobsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Með þeim á myndinni er
Gunnar Karlsson, ritstjóri verksins.
MYND/Kristinn Ingvarsson

Sjá frekar umfjöllun um útgáfuna á vef Háskóla Íslands.