Alexanders saga

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Galterus de Castellione

Saga Alexanders mikla sem þýdd var úr latínu á íslensku á 13. öld, blómaskeiði íslenskra fornbókmennta. Hin íslenska þýðing hefur hlotið einróma lof fræðimanna og rithöfunda fyrir glæsileik í máli og stíl. Alexanders saga hefur aðeins einu sinni áður verið gefin út á Íslandi og hefur lengi verið ófáanleg á almennum markaði. 

Útgefandi er Steinholt. 

Gunnlaugur Ingólfsson bjó söguna til prentunar með skýringum og eftirmála.

Útgáfuár: 
2002
Blaðsíðufjöldi: 
222
ISBN: 
9979-60-772-6
Verknúmer: 
U200249
Verð: 
ISK 3900 - Harðspjaldabók