Félags- og mannvísindi

Fléttur III - Jafnrétti, menning, samfélag

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Annadís G. Rúdolfsdóttir, Guðni Elísson, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Irma Erlingsdóttir

Viðfangsefni bókarinnar eru birtingarmyndir misréttis í samfélagi og menningu og áhrif þess á aðstæður karla og kvenna. Má þar nefna átök femínista af ólíkum skólum á Íslandi, misnotkun valds og andóf í kristinni trúarhefð og stöðu kvenna í bókmenntum og kvikmyndum. Í bókinni er sjónum jafnframt beint að samtvinnun ólíkra þátta mismununar, skörun fötlunar og kyngervis, og íslenskri friðargæslu í ljósi femínískra öryggisfræða. Einnig er rætt um þær afleiðingar sem ofríki karllægrar hugmyndafræði hafði í fjármálakreppunni árið 2008 og í umræðunni um loftslagsbreytingar.

Útgáfuár: 
2014
Blaðsíðufjöldi: 
312
ISBN: 
978-9935-23-017-1
Verknúmer: 
U201331
Verð: 
4900

Velferð barna

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Salvör Nordal, Sigrún Júlíusdóttir og Vilhjálmur Árnason

Í bókinni fjalla þrettán höfundar á sviði félagsráðgjafar, guðfræði, heimspeki, næringarfræði, sálfræði og uppeldisfræði um siðferðileg álitamál tengd börnum og skilyrði þess að þeim geti farnast vel. Í brennidepli er ráðandi gildismat í neyslusamfélagi nútímans og áhrif þess á velferð barna. Rætt er um foreldrahlutverkið, merkingu og gildi frelsis í uppeldi barna og um þá ábyrgð sem við berum sameiginlega á uppeldisskilyrðum þeirra og hvernig þau mótast. Jafnframt er hugað að réttindum barna og líkamlegri og andlegri næringu þeirra.

Útgáfuár: 
2011
Blaðsíðufjöldi: 
181
ISBN: 
978-9979-54-893-5
Verknúmer: 
U201029
Verð: 
3900

Bryddingar

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Þorgerður Einarsdóttir

Um samfélagið sem mannanna verk.

Útgáfuár: 
2000
Blaðsíðufjöldi: 
145
ISBN: 
978-9979-54-419-8
Verknúmer: 
U200019
Verð: 
1980

Ævintýri á fjöllum

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Sigrún Júlíusdóttir

Rannsókn á reynslu unglinga af starfi með Hálendishópnum á tímabilinu 1989-2000

Ferðalög á framandi staði geta haft sterk áhrif á líf okkar. Að fara úr
sínu gamla umhverfi á óþekktar slóðir, takast á við ógnvænleg öfl og
kynnast nýju fólki við óvenjulegar aðstæður – enginn snýr aftur samur úr
slíku ferðalagi. Sú er einmitt hugsunin á bak við ,,ævintýrið á
fjöllum”, aðferðina sem Hálendishópurinn byggir starf sitt á.

Hálendishópurinn er meðferðarúrræði á vegum Íþrótta- og tómstundarráðs

Útgáfuár: 
2002
Blaðsíðufjöldi: 
176
ISBN: 
9979-54-512-7
Verknúmer: 
U200238
Verð: 
ISK 2990 - USD - Kilja

Við og hinir

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Gísli Pálsson, Haraldur Ólafsson og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir ritstjórar

Rannsóknir í mannfræði

Flestar greinanna eru að stofni til fyrirlestrar frá ráðstefnu, sem
haldin var í september 1996 til að minnast tímamóta í sögu
mannfræðiiðkunar á Íslandi. Um leið var haldið uppá tuttugu ára afmæli
félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, en frá upphafi deildarinnar hefur
mannfræði verið kennd á hennar vegum.

Markmið þeirra, sem standa að þessu riti, er að leiða í ljós þá grósku
og fjölbreytni sem einkennt hefur mannfræðirannsóknir á Íslandi á

Útgáfuár: 
1997
Blaðsíðufjöldi: 
257
ISBN: 
9979-93-250-3
Verknúmer: 
U199756
Verð: 
ISK 2700 - USD - Kilja

Transforming Skins

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Sveinn Eggertsson
Kwermin sequences of growth 
Útgáfuár: 
2003
Blaðsíðufjöldi: 
182
ISBN: 
9979-54-514-3
Verknúmer: 
U200314
Verð: 
ISK 3290 - Paperback

Skálduð skinn

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Sveinn Eggertsson

Kvermin-fólkið býr í afskekktum dal í fjöllum Papúa Nýju-Gíneu og komst fyrst í samskipti við Vesturlandabúa á sjöunda áratug síðustu aldar. Í Skálduðum skinnum lýsir Sveinn Eggertsson mannfræðingur kynnum sínum af þessu magnaða fólki og gefur einstaka innsýn í lífshætti þess fyrr og nú.

Útgáfuár: 
2010
Blaðsíðufjöldi: 
293
ISBN: 
978 9979 54 891 1
Verknúmer: 
U201024
Verð: 
ISK 4900 - Kilja

Pokot Masculinity

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Kjartan Jónsson

the Role of Rituals in Forming Men

Útgáfuár: 
2006
Blaðsíðufjöldi: 
356
ISBN: 
9979-54-710-3
Verknúmer: 
U200622
Verð: 
ISK 3600 - Paperback

Miðjan er undir iljum þínum

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Birgir Guðmundsson

Héraðsfréttablöð og nærfjölmiðlun á nýrri öld 

Útgáfuár: 
2004
Blaðsíðufjöldi: 
93
ISBN: 
9979-54-585-2
Verknúmer: 
U200412
Verð: 
ISK 1990 - Kilja

Menntun, forysta og kynferði

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Guðný Guðbjörnsdóttir

Hvaða máli skiptir menntun fyrir framgang kvenna og karla til forystustarfa? Þessi spurning hefur verið áleitin í kvennabaráttunni og í fræðunum allt frá dögum fyrsta femínistans Mary Wollstonecraft. Með annarri bylgju femínismans urðu kvenna- og kynjafræðin til og brátt kom fram sú krafa að konur stýrðu sjálfar þeirri menntun sem þær fengu. Lögð var rík áhersla á jafnrétti kynjanna í skólastarfi á 8. og 9.

Útgáfuár: 
2007
Blaðsíðufjöldi: 
325
ISBN: 
978-9979-54-768-6
Verknúmer: 
U200727
Verð: 
ISK 4300 - Kilja
Syndicate content