Lögfræði

Inngangur að skipulagsrétti

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Aðalheiður Jóhannsdóttir

Inngangur að skipulagsrétti er fyrsta heildstæða ritið sem fjallar um íslenskan skipulagsrétt sem sjálf­stætt réttarsvið. Í bókinni er meðal annars fjallað um skipulagsskyldu, stjórnvöld skipulagsmála, tegundir skipulagsáætlana, málsmeðferð við gerð þeirra, grenndarkynn­
ingu, framkvæmdaleyfi, bótaábyrgð og endurskoðun ákvarðana. Sér­stakur kafli er helgaður lögmæltum skipulagsskilyrðum og ­sjónarmiðum sem er að finna í öðrum lögum en skipulagslögum. Einnig er fjallað
 um ákveðna lykildóma Hæstaréttar, hundruð úrskurða úrskurðarnefnda og álit umboðsmanns Alþingis.

Útgáfuár: 
2017
Blaðsíðufjöldi: 
344
ISBN: 
978-9935-23-140-6
Verknúmer: 
U201636
Verð: 
8400

Lög og samfélag

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Arnar Þór Jónsson

Rit þetta hefur að geyma sjö sjálfstæðar greinar þar sem rætt er um lagahugtakið út frá ýmsum hliðum. Tekin eru til umfjöllunar atriði sem varða hagsmuni almennra borgara og samfélagsins í heild, því þótt lögfræðingar beri ríka ábyrgð á lögum og lagaframkvæmd eru lögin ekki alfarið á þeirra forræði. Hér koma til skoðunar álitamál um tengsl laga og siðferðis, um uppruna og markmið laga, um laganám og inntak þess, um hlutverk lögmanna og um gagnrýna hugsun, svo nokkuð sé nefnt. Bókin er ætluð öllum sem áhuga hafa á lögum sem samfélagslegu fyrirbæri.

Útgáfuár: 
2016
Blaðsíðufjöldi: 
246
ISBN: 
978-9935-23-114-7
Verknúmer: 
U201609
Verð: 
5200

Alþjóðlegir mannréttindasamningar sem Ísland er aðili að - 2.útgáfa

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Björg Thorarensen

Íslenska ríkið er aðili að fjölmörgum alþjóðlegum mann-
réttinda samningum og ber þjóðréttarleg skylda til þess að
virða og vernda mannréttindi sem þar eru talin. Áhrif samn-
inganna á lagasetningu og lagaframkvæmd eru umtalsverð
auk þess sem þeir hafa rík tengsl við mannréttindaákvæði
íslensku stjórnarskrárinnar.
Í þessu riti er safnað saman mikilvægustu samningum á
vettvangi Evrópuráðsins og Sameinuðu þjóðanna sem Ísland
hefur fullgilt fram til ársins 2012. Frá því að fyrsta útgáfa

Útgáfuár: 
2012
Blaðsíðufjöldi: 
300
ISBN: 
978-9979-54-964-2
Verknúmer: 
U201208
Verð: 
3900

Viðbótarkröfur verktaka í verksamningum

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Jóhannes Karl Sveinsson

Þessi ritgerð eftir Jóhannes Karl Sveinsson hrl. á sviði verktakaréttar,
er fyrsta ritið í ritröð Lagastofnunar. Í ritgerðinni er að finna
yfirlit um íslenska réttarframkvæmd á þessu sviði og dregnar ályktanir
um gildandi reglur af íslenskum dómsúrlausnum. Reynt er að skýra og
greina þau atvik sem geta veitt verktaka heimild til viðbótarkrafna.
Hagnýtt gildi ritgerðarinnar er því ótvírætt fyrir lögmenn, lögfræðinga,
verkfræðinga og aðra tæknimenn sem starfa á þessu sviði, enda oftar en

Útgáfuár: 
2006
Blaðsíðufjöldi: 
139
Verknúmer: 
U200602
Verð: 
ISK 2700 - USD - Kilja

Upplýsingalögin

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Páll Hreinsson

Kennslurit

Útgáfuár: 
1996
Blaðsíðufjöldi: 
9979
ISBN: 
U200137
Verknúmer: 
ISK 2490 - USD - Kilja
Verð: 
ISK 2490 - USD - Kilja

Umhverfisréttur

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Gunnar G. Schram

Verndun náttúru Íslands

Útgáfuár: 
1995
Blaðsíðufjöldi: 
388
ISBN: 
9979-54-117-2
Verknúmer: 
U199564
Verð: 
ISK 4500 - USD - Harðspjaldabók

Sustainable Utilization of High Seas Fisheries in International Law

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Gunnar G. Schram
Útgáfuár: 
2002
Blaðsíðufjöldi: 
429
ISBN: 
9979-54-503-8
Verknúmer: 
U200157
Verð: 
ISK 8000 - Paperback

Stjórnsýslulögin

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Páll Hreinsson

Skýringarrit

Útgáfuár: 
1994
Blaðsíðufjöldi: 
377
ISBN: 
9979-9133-0-4
Verknúmer: 
U200136
Verð: 
ISK 2980 - Harðspjaldabók

Stjórnsýslulögin

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Forsætisráðuneytið
nr. 37/1993 
ásamt greinargerð
Útgáfuár: 
1993
Blaðsíðufjöldi: 
103
Verknúmer: 
U200153
Verð: 
ISK 1990 - Kilja

Stjórnskipunarréttur

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Gunnar G. Schram

Smaller nations have a special place in the international system, with a striking capacity to defy the expectations of most observers and many prominent theories of international relations. This volume of classic essays highlights the ability of small states to counter power with superior commitment, to rely on tightly knit domestic institutions with a shared “ideology of social partnership”, and to set agendas as “norm enterpreneurs”.

Útgáfuár: 
1999
Blaðsíðufjöldi: 
681
ISBN: 
9979-54-229-2
Verknúmer: 
U199504
Verð: 
ISK 5900 - Kilja
Syndicate content