Stjórnmálafræði

Saga Evrópusamrunans - Evrópusambandið og þátttaka Íslands

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Auðunn Arnórsson, Baldur Þórhallsson, Pia Hansson og Tómas Joensen

Bókin fjallar um Evrópusamrunann á aðgengilegan hátt fyrir almenna lesendur. Bókin er fyrsta kennslubókin um Evrópusamrunann á íslensku þar sem fjallað er um þá þróun í íslensku samhengi.

Hér er saga Evrópusamrunans rakin frá síðari heimsstyrjöld til dagsins í dag og gerð grein fyrir ákvarðanatöku og málaflokkum Evrópusambandsins. Þátttöku Íslands í Evrópusamstarfi í gegnum EFTA, EES og Schengen eru einnig gerð sérstök skil og fjallað um smáríki í Evrópu og stöðu þeirra í Evrópusambandinu.

Útgáfuár: 
2016
Blaðsíðufjöldi: 
156
ISBN: 
978-9935-23-104-8
Verknúmer: 
U201532
Verð: 
5900

Hin mörgu andlit lýðræðis

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Gunnar Helgi Kristinsson

Hvers konar lýðræði hentar sveitarfélögum? Eiga þau fyrst of fremst að vera smávaxnar eftirmyndir landsstjórnarinnar eða eiga róttækari hugmyndir um beint lýðræði þar betur við?
Á undanförnum árum hafa hugmyndir um íbúalýðræði átt vaxandi fylgi að fagna á Íslandi þar sem stjórnmálaflokkar og valdamiklir bæjarstjórar hafa löngum gegnt stóru hlutverki, og oft verið í miklu návígi við áhrifamikil fyrirtæki og verktaka ef marka má gagnrýnendur. Aukin tækifæri almennings til þáttöku í ákvörðunum gætu, samkvæmt því, skapað betra jafnvægi á milli sérhagsmuna og almannahags.

Útgáfuár: 
2015
Blaðsíðufjöldi: 
204
ISBN: 
978-9935-23-065-2
Verknúmer: 
U201431
Verð: 
4900

Lýðræðistilraunir

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Jón Ólafsson

Í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008 urðu komu fram kröfur um nýjar leiðir í pólitík og aukna hlutdeild almennings í stefnumótun . Grasrótarstarf lifnaði við og í margra augum var lýðræðisleg endurreisn nauðsynlegur hluti af því að Íslendingar gætu unnið sig út úr hruninu. Haldnir voru þjóðfundir, kosið var stjórnlagaþing og Reykjavíkurborg gerði tilraunir með þátttökufjárlög svo eitthvað sé nefnt.
 

Útgáfuár: 
2014
Blaðsíðufjöldi: 
132
ISBN: 
978-9935-23-039-3
Verknúmer: 
U201432
Verð: 
3900

Stjórnmál og stjórnsýsla 9. árg. 2013

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Gunnar H. Kristinsson, Baldur Þórhallsson, Margrét S. Björnsdóttir, Ómar H. Kristmundsson, Þorgerður Einarsdóttir
Útgáfuár: 
2014
Blaðsíðufjöldi: 
600
ISBN: 
978-9935-23-031-7
Verknúmer: 
U201321
Verð: 
4500

Íðorðasafn í alþjóðastjórnmálum og stjórnmálafræði

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ágústa Þorbergsdóttir, Kristín Una Friðjónsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir
Útgáfuár: 
2012
Blaðsíðufjöldi: 
57
ISBN: 
978-9979-654-22-3
Verknúmer: 
U201234

Upphaf Evrópusamvinnu Íslands

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Einar Benediktsson, Ketill Sigurjónsson og Sturla Pálsson

 Upphaf Evrópusamvinnu Íslands fjallar um haftatímann frá 1945-60. Fyrsti
hlutinn byggir að verulegu leyti á reynslu Einars Benediktssonar
sendiherra af störfum hans sem fulltrúa hjá OEEC í París árin 1956-60.
Einar rekur framvindu samvinnunar sem leiddi til afnáms þeirra
viðskiptagirðinga er einangruðu öll ríki Evrópu eftir heimsstyrjöldina
síðari.

Í skrifum Einars má glöggt sjá, að upphaf Evrópusamstarfsins á
áðurnefndu tímabili er mun tengdara síðari tímum en margur myndi ætla.

Útgáfuár: 
1994
Blaðsíðufjöldi: 
158
ISBN: 
9979-54-088-5
Verknúmer: 
U199461
Verð: 
ISK 2850 - USD - Harðspjaldabók

Svartbók kommúnismans

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Þýð. Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Kommúnisminn var einn afdrifaríkasti þátturinn í sögu tuttugustu aldar. Eftir fall hans í Mið- og Austur-Evrópu varð aðgangur að upplýsingum greiðari, ekki síst í skjalasöfnum, sem áður voru lokuð. Það hafa höfundar þessarar bókar nýtt sér, og áætla þeir, að kommúnisminn hafi kostað hátt í 100 milljónir manna lífið (líklega 20-25 milljónir í Ráðstjórnarríkjunum og ef til vill um 65 milljónir í Kína).

Útgáfuár: 
2009
Blaðsíðufjöldi: 
828
ISBN: 
978 9979 548 39 3
Verknúmer: 
U200939
Verð: 
ISK 5900 - Kilja

Stjórnmál og stjórnsýsla - 4.árg 2008

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ritsj. Arnar Þór Másson, Gunnar H. Kristinsson, Margrét S. Björnsdóttir.

Markaðsfræðilegt sjónarhorn á stöðu stjórnmálaflokka fyrir alþingiskosningarnar 2007 Þórhallur Guðlaugsson, dósent við viðskiptafræðideild HÍ

 

Vefþjónusta ríkisins                                                                                                                    Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur og dr. frá HÍ

 

Stefnumiðuð áætlanagerð félagasamtaka                                                                                Ómar H. Kristmundsson, dósent við stjórnmálafræðideild HÍ

 

Útgáfuár: 
2009
Blaðsíðufjöldi: 
258
ISBN: 
9789979548362
Verknúmer: 
U200936
Verð: 
ISK 3800 - Kilja

Stjórnmál og stjórnsýsla - 4.árg 2008

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ritsj. Arnar Þór Másson, Gunnar H. Kristinsson, Margrét S. Björnsdóttir.

Markaðsfræðilegt sjónarhorn á stöðu stjórnmálaflokka fyrir alþingiskosningarnar 2007 Þórhallur Guðlaugsson, dósent við viðskiptafræðideild HÍ

 

Vefþjónusta ríkisins                                                                                                                    Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur og dr. frá HÍ

 

Stefnumiðuð áætlanagerð félagasamtaka                                                                                Ómar H. Kristmundsson, dósent við stjórnmálafræðideild HÍ

 

Útgáfuár: 
2009
Blaðsíðufjöldi: 
258
ISBN: 
9789979548362
Verknúmer: 
U200936
Verð: 
ISK 3800 - Kilja

Stjórnmál og stjórnsýsla - 3.árgangur

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Arnar Þór Másson, Gunnar H. Kristinsson og Margrét S. Björnsdóttir, ritstjórar

Efni 3. árgangs

 

Útgáfuár: 
2007
Blaðsíðufjöldi: 
288
ISBN: 
978-9979-54-777-8
Verknúmer: 
U200809
Verð: 
ISK 5400 - Kilja
Syndicate content