Hjúkrunarfræði

Hjúkrun og fjölskyldur

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Lorraine M. Wright & Maureen Leahey

Hjúkrun og fjölskyldur er ein fyrsta bókin sem gefin er út um fjölskylduhjúkrun. Hún er samin fyrir hjúkrunarfræðinga og annað fagfólk sem sinnir fjölskyldum. Í bókinni er lögð áhersla á leiðbeiningar um mat og meðferð hjúkrunarfræðinga á fjölskyldum þeirra sem eiga við bráð veikindi að stríða.

Útgáfuár: 
2011
Blaðsíðufjöldi: 
450
ISBN: 
978-9979-54-916-1
Verknúmer: 
U201114
Verð: 
5900 - kilja

Family Nursing in Action

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Erla Kolbrún Svavarsdóttir & Helga Jónsdóttir

Family Nursing in Action emphasizes translational knowledge in family nursing within a variety of different fields of nursing practice, education, and research around the world.  The book has three main core bases where:

(a) practice models in family nursing are displayed;

(b) results of family nursing research and intervention are presented; and

(c) innovations in programs of nursing research within a variety of health care settings and systems are introduced.

Útgáfuár: 
2011
Blaðsíðufjöldi: 
406
ISBN: 
978-9979-54-881-2
Verknúmer: 
U201016
Verð: 
EUR. 50.- incl. shipping

Ofbeldi: Margbreytileg birtingarmynd

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ritstjóri: Erla Kolbrún Svavarsdóttir

Í Ofbeldi: Margbreytileg birtingarmynd er greint frá niðurstöðum nýlegra rannsókna um tíðni og áhrif ofbeldis á heilsufar kvenna hér á landi. Sérstaklega er fjallað um þætti sem hafa áhrif á heilsu kvenna sem eru beittar ofbeldi í nánum samböndum og greint frá áhrifum langvarandi líkamlegs, andlegs og kynferðislegs ofbeldis á andlega heilsu þeirra. Fjallað er um heimilisofbeldi sem viðfangsefni innan heilbrigðisþjónustunnar og hversu algengt og alvarlegt það er.

Útgáfuár: 
2010
Blaðsíðufjöldi: 
185
ISBN: 
978 9979 54 894 2
Verknúmer: 
U201022
Verð: 
ISK 4500 - Kilja

Nursing Scholarship and Practice

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Guðrún Kristjánsdóttir, Herdís Sveinsdóttir and Ásta Thoroddsen (Eds.)

Proceedings of the First International Nursing Conference: Connecting Conversations of Nursing, Reykjavík, Iceland, June 20-22, 1995. 

University of Iceland Nursing Research Paper Series vol. 1, 1997. 

This volume includes 117 papers in English by scholars from around the world. 

Útgáfuár: 
1998
Blaðsíðufjöldi: 
464
ISBN: 
9979-54-234-9
Verknúmer: 
U199807
Verð: 
ISK 3200 - Paperback

Hjúkrunarheimili

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ritstj.: Margrét Gústafsdóttir

Leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum

Í bókinni er fjallað um mismunandi hliðar á þeirri þjónustu sem öldruðum er veitt í heimahúsi. Gerð er grein fyrir því hvernig best er að snúa sér, ef til þess kemur að sækja þurfi um búsetu á hjúkrunarheimili og hvernig æskilegast er að standa að vali á heimili. Sagt er frá heilsufari og daglegu lífi íbúa á hjúkrunarheimilum og hlut fjölskyldu þeirra í umönnun. Sögu öldrunarheimila, uppbyggingu þeirra og rekstri eru gerð skil í bókinni og eins eru lífsgæði íbúa skoðuð frá ýmsum sjónarhornum. 

Útgáfuár: 
2008
Blaðsíðufjöldi: 
140
ISBN: 
978-9979-54-804-1
Verknúmer: 
U200831
Verð: 
ISK 3500
Syndicate content