Guðfræði

Það er yfir oss vakað

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Haraldur Níelsson

Valdir kaflar úr ræðum séra Haralds Níelssonar prófessors

Útgáfuár: 
1999
Blaðsíðufjöldi: 
190
ISBN: 
9979-54-389-2
Verknúmer: 
U199924K
Verð: 
ISK 2500 - USD - Kilja

Kallari Orðsins

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Pétur Pétursson

Einar J. Gíslason og hvítasunnuvakningin á Íslandi 

Útgáfuár: 
2001
Blaðsíðufjöldi: 
224
ISBN: 
9979-54-486-6 // 9979-54-469-4
Verknúmer: 
U200135 // U200135K
Verð: 
ISK 3900 - Harðspjaldabók // ISK 3200 - Kilja

Fyrstu handbækur presta á Íslandi eftir siðbót

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Arngrímur Jónsson

Handbók Marteins Einarssonar 1555 
Handritið Ny kgl. Saml. 138 4to 
Graduale 1594
 

Lítúrgísk þróunarsaga íslenzkrar helgisiðahefðar á 16. öld. 

Útgáfuár: 
1992
Blaðsíðufjöldi: 
489
ISBN: 
9979-54-162-8
Verknúmer: 
U199306
Verð: 
ISK 3100 - Kilja

Fyrirheitna landið

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ritstjórn og textaval: Jón Þórisson

Frásagnir úr Biblíunni 

Þessi bók hefur að geyma þekktustu frásagnir Biblíunnar. Saman sýna þær á ljóslifandi hátt sögu hinnar guðs útvöldu þjóðar. Þetta eru frásagnir um mannleg samskipti í öllum sínum margbreytileika; um svik, öfund og bróðurmorð, en einnig um náungakærleik, visku, trú og von. 

Útgáfuár: 
1999
Blaðsíðufjöldi: 
233
ISBN: 
9979-54-381-7
Verknúmer: 
U199818
Verð: 
ISK 2600 - Kilja

Frá Sýrlandi til Íslands. Arfur Tómasar postula

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Jón Ma. Ásgeirsson & Þórður Ingi Guðjónsson
Tómasarguðspjall, Tómasarkver og Tómas saga postula eru rit tileinkuð heilögum Tómasi postula. Upphaflega er talið að guðspjallið, kverið og frumgerð Tómas sögu (Acta Thomae) hafi myndað fornan meið í frumkristni. Tvö fyrstu ritin hurfu af sjónarsviðinu eftir aldamótin 400 og voru óþekkt þar til þau fundust meðal Nag Hammadi-handritanna árið 1945. Íslenskir textar Tómas sögu postula hafa verið þekktir frá því á 12. öld og latnesk fyrirmynd þeirra frá því á fjórðu öld.
Útgáfuár: 
2007
Blaðsíðufjöldi: 
406
ISBN: 
978-9979-54-788-4
Verknúmer: 
U200751
Verð: 
ISK 5490 - Kilja

Biblían af sjónarhóli nútímakenninga í bókmenntafræði

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Þórir Kr. Þórðarson

Rannsóknir á bókum ritningarinnar hafa tekið nýja stefnu á síðasta áratug víða um heim. Þær hafa í æ ríkara mæli beinst að þeim mælskufræðilegu (rhetorísku) aðferðum sem höfundar biblíuritanna hafa beitt, og rannsóknin einnig beinst að bókum ritninganna í núvernadi gerð þeirra. Mörgum hefur þótt sem sögulegar rannsóknir á fyrri gerðum bókanna, heimildum þeirra og þróunarferli hafi sýnt sig að vera of þröng og takmörkuð aðferð sem leitt hafi fræðin í sjálfheldu og slævt tilfinninguna fyrir ritunum sem listaverkum og trúarritum. 

Útgáfuár: 
1992
Blaðsíðufjöldi: 
143
ISBN: 
9979-54-314-0
Verknúmer: 
U199217
Verð: 
ISK 2700 - Fjölrit

Átökin um textann

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Clarence E. Glad

Nýja testamentið og upphaf kristni Átökin um textann fjallar um mótunarsögu Nýja testamentisins á fyrstu þremur öldunum eftir Krist. Þá átti sér stað guðfræðileg barátta um hvaða rit ættu að verða hluti af Nýja testamentinu og öðlast þar með sess helgirita um aldur og ævi. Þær ákvarðanir sem teknar voru á þessum tíma skiptu sköpum fyrir þróun kristins átrúnaðar. Höfundur fjallar á skilmerkilegan hátt um þessa flóknu sögu þegar fyrstu kristnu söfnuðirnir tókust á um efni hinnar helgu bókar. Dr. Clarence E.

Útgáfuár: 
2004
Blaðsíðufjöldi: 
189
ISBN: 
9979-54-597-6
Verknúmer: 
U200446
Verð: 
ISK 3200 - Kilja
Syndicate content