Kennarafræði

Tímarit um menntarannsóknir 2012

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Gretar L. Marinósson
Útgáfuár: 
2013
Blaðsíðufjöldi: 
181
ISBN: 
978-9979-54-980-2
Verknúmer: 
U201239
Verð: 
2500

Nám fyrir alla

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ferguson et.al.

Í nemendahópum grunn- og leikskóla eru nemendur nú með fjölbreyttari þarfir en áður hefur verið. Það er spennandi verkefni að koma til móts við svo fjölbreyttan hóp og skapa skóla þar sem allir eru viðurkenndir í skólasamfélaginu, en það er einnig krefjandi vegna þess að það kallar á margvíslega færni og reynslu þeirra starfsmanna sem sinna nemendahópnum.

Útgáfuár: 
2012
Blaðsíðufjöldi: 
122
ISBN: 
978-9979-54-940-6
Verknúmer: 
U201127
Verð: 
4900

Reynsla og Menntun

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
John Dewey

Reynsla og menntun eftir bandaríska heimspekinginn og menntafrömuðinn
John Dewey kom fyrst út fyrir sex áratugum og hefur verið endurprentuð
ótal sinnum.  Þetta rit er án efa langþekktast af öllu því sem höfundur
skrifaði á sviði menntunarfræða og hefur haft mikil áhrif á hugsunarhátt
í þessum fræðum víða um lönd. 

Ritið er uppgjör höfundar við
svokallaða framsækna menntastefnu sem átti miklu fylgi að fagna í
Bandaríkjunum á fyrri hluta  20. aldar og leiðrétting á afbökunum og
rangtúlkunum sem hann taldi að kenningar sínar á sviðið kennslu- og

Útgáfuár: 
2000
Blaðsíðufjöldi: 
101
ISBN: 
9979-847-38-7
Verknúmer: 
U200902
Verð: 
ISK 2490 - Kilja

AÐ STYRKJA HALDREIPI SKÓLASTARFSINS. MENNTUN GRUNN

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Kristín Aðalsteinsdóttir

Menntun grunnskólakennara á Íslandi í 100 ár 

Útgáfuár: 
2007
Blaðsíðufjöldi: 
45
ISBN: 
978-9979-834-59-5
Verknúmer: 
U200750
Verð: 
ISK 1990 - Kilja

Allt í öllu

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Börkur Hansen - Ólafur H. Jóhannsson

Í þessari bók eru birt viðtöl við ellefu fræðslustjóra sem störfuðu á tímabilinu 1975–1996. Þeir greina frá uppbyggingu fræðsluskrifstofanna og þróun þeirra, brýnum verkefnum og margvíslegu umbótastarfi sem þeir beittu sér fyrir. Þá lýsa þeir aðstæðum og rekja samstarf við heimamenn og yfirvöld menntamála.

Útgáfuár: 
2010
Blaðsíðufjöldi: 
204
ISBN: 
978 9979 548 68 3
Verknúmer: 
U200916
Verð: 
ISK 4900 - Kilja
Syndicate content