Siðfræðistofnun

Siðfræði og samfélagsábyrgð

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Øyvind Kvalnes

Álitamál eru alls staðar: í daglegu lífi og starfi, milli vina og innan fjölskyldna. Stundum eru spurningar einfaldar á yfirborðinu en vandasamt reynist að svara þeim. Vandamál sem í fyrstu virðast ekkert tengjast siðferði vekja spurningar um sanngirni, ábyrgð, skyldur og sameiginleg gæði.

Útgáfuár: 
2016
Blaðsíðufjöldi: 
160
ISBN: 
978-9935-23-135-2
Verknúmer: 
U201630
Verð: 
3900

Siðfræði og samfélag

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason

í bókinni fjalla tólf höfundar um ýmis siðfræðileg álitamál samtímans. Greinarnar eru byggðar á fyrirlestrum sem haldnir voru í tilefni tuttugasta starfsárs Siðfræðistofnunar.

Útgáfuár: 
2011
Blaðsíðufjöldi: 
247
ISBN: 
978-9979-54-895-9
Verknúmer: 
U201132
Verð: 
3900
Syndicate content