Háskóli Íslands

EES samningurinn

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Verð: 
Uppseld
Háskóli Íslands

Meginmál EES-samningsins og fleira efni er honum tengist 
Með athugasemdum eftir Björn Friðfinnsson 

Kver þetta inniheldur: Lög um Evrópska efnahagssvæðið nr. 2., 13. janúar 1993. Meginmál EES-samningsins ásamt bókun 1 og sérákvæðum er varða erlenda þátttöku í fiskveiðum og fiskvinnslu á Íslandi. Skrár um viðauka, bókanir og yfirlýsingar við samninginn. Meginmál samnings EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómsstóls ásamt bókun 5 við þennan samning. Samning EFTA-ríkjanna um stofnun fastanefndar EFTA. Samning um stofnun þingmannanefndar EFTA.

Blaðsíðufjöldi: 
127
Útgáfuár: 
1997
ISBN: 
9979-54-204-7
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199728
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is