Alexander’s Revenge: Hellenistic Culture through the Centuries

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Jón Ma. Ásgeirsson and Nancy van Deusen (Eds.)

Due to his influence on subsequent cultural development, Alexander the Great may be said to have revenged his untimely death in a fashion without parallel in world history. In this volume twelve prominent scholars in the field of biblical studies, medieval studies, and history write on various aspects of Western civilization following the death of Alexander the Great to the Early Modern Age. Ranging in field from education, art, music, literature, biblical studies, philosophy ... to demography, this collection of essays offers an interdisciplinary focus in the field of cross-cultural studies demonstrating how the world of Alexander is still shaping the present world situation. 

Edited by Prof. Jon Ma. Asgeirsson, University og Iceland, and Prof. Nancy Van Deusen, Claremont Graduate University, California. 

Bók þessi hefur að geyma tólf greinar á þverfaglegum grunni sem með einum eða öðrum hætti sýna fram á menningarleg áhrif Alexanders mikla sem fylgdu í kjölfar pólitískrar útþenslustefnu hans á fjórðu öld fyrir Krist. Þegar litið er til áhrifa Alexanders mikla á menntun, listir, bókmenntir, heimspeki, og guðfræði má halda því fram að honum hafi tekist að hefna dauða síns langt um aldur fram. Hinar ýmsu greinar fjalla um tímabil í húmanískri sögu vesturlanda allt frá fjórðu öld fyrir Krist til upphafs nýaldar. Jón Ma. Ásgeirsson ritar Inngang að greinasafninu og bókinni fylgir skrá yfir höfunda frá fornöld til nýaldar sem getið er um í greinunum. 

Ritstjórar bókarinnar eru prófessorarnir Jón Ma. Ásgeirsson við guðfræðideild Háskóla Íslands og Nancy van Deusen við músíkdeild Háskólans í Claremont í Bandaríkjunum.

Útgáfuár: 
2002
Blaðsíðufjöldi: 
245
ISBN: 
9979-54-513-5
Verknúmer: 
U200242
Price: 
ISK 3790 - Paperback