Approaches to Vínland

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Andrew Wawn and Þórunn Sigurðardóttir (Eds.)

Sigurður Nordal Institute Studies 4 Viking-Age Norse people were responsible for the discovery and permanent settlement of the Faroes, Iceland, and Greenland and for the discovery and temporary settlement of North America, at L'Anse aux Meadows in Newfoundland. This present volume offers a wide-ranging collection of new articles on the literary and archaeological sources for these early Norse achievements in the lands of the North Atlantic; it also profiles the current state of research in the subject area. The articles are by accomplished scholars from Britain, Canada, Denmark, Iceland, Ireland, and the USA: Bo Almquist, Jette Arneborg, Árni Björnsson, Birgitta Wallace Ferguson, Guðmundur Ólafsson, Helgi Þorláksson, Inga Dóra Björnsdóttir, Jenny Jochens, Robert Kellogg, Thomas McGovern, Astrid E. J. Ogilvie, Ólafur Halldórsson, Sverrir Jakobsson, Benjamin J. Vail, Andrew Wawn, Kirsten Wolf and Þorsteinn Vilhjálmsson. Editors: Andrew Wawn is Professor of Anglo-Icelandic Studies at the University of Leeds; Þórunn Sigurðardóttir is currently a member of staff at the Árni Magnússon Manuscript Institute in Iceland. Bók þessi hefur að geyma sautján greinar sem eru afrakstur af alþjóðlegri ráðstefnu í Norræna húsinu dagana 9. til 11. ágúst 1999. Fjallaði ráðstefnan um heimildir fyrir landafundum og landnámi norrænna manna við Norður-Atlantshaf á miðöldum. Fræðimennirnir, sem eiga greinar í bókinni, eru frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Danmörku, Írlandi og Kanada, auk Íslands. Þeir eru: Bo Almquist, Jette Arneborg, Árni Björnsson, Birgitta Wallace Ferguson, Guðmundur Ólafsson, Helgi Þorláksson, Inga Dóra Björnsdóttir, Jenny Jochens, Robert Kellogg, Thomas McGovern, Astrid E. J. Ogilvie, Ólafur Halldórsson, Sverrir Jakobsson, Benjamin J. Vail, Andrew Wawn, Kirsten Wolf og Þorsteinn Vilhjálmsson. Viðfangsefni greina þeirra eru fornleifar, veðurfarsheimildir og ritheimildir um siglingar norrænna manna, landafundi þeirra og veru fyrir vestan haf, og hvernig þessar heimildir hafa verið túlkaðar á 19. og 20. öld. Bókin Approaches to Vínland er sú fjórða í flokki rita Stofnunar Sigurðar Nordals. Ritstjórar bókarinnar er prófessor Andrew Wawn og Þórunn Sigurðardóttir M.A. og rita þau inngang að greinunum.

Útgáfuár: 
2001
Blaðsíðufjöldi: 
238
ISBN: 
9979-9111-4-X
Verknúmer: 
U200206
Price: 
Uppseld ISK 3500 - Paperback