Félagsráðgjöf

Líðan framhaldsskólanemenda

Editor/s Author/s: 
Sigrún Harðardóttir

Líðan framhaldsskólanemenda Um námserfiðleika, áhrifaþætti og ábyrgð samfélags Markmið rannsóknarinnar var að kanna tengsl sálfélagslegrar líðanar við upphaf náms í framhaldsskóla og námsframvindu. Leitað var svara við eftirfarandi meginspurningum: Hvert er samspil sálfélagslegrar líðanar við upphaf náms í framhaldsskóla og námsframvindu meðal nemenda á almennri braut borið saman við aðra nemendur? Hvaða þættir stuðla að velgengni nemenda sem stríða við námserfiðleika?

Published: 
2015
Pages: 
256
ISBN: 
978-9935-9060-7-6
Work number: 
U201522
Price: 
4900

Ofbeldi á heimili - Með augum barna

Editor/s Author/s: 
Guðrún Kristinsdóttir

Hvaða vitneskju hafa börn og unglingar um ofbeldi á heimilum?
Hvernig bregðast þau við ofbeldi á heimili sínu?
Hvaða áhrif hefur það að búa við heimilisofbeldi árum saman?
Hvernig finnst börnum fagaðilar og grunnskólinn liðsinna þeim við slíkar aðstæður?
Draga fjölmiðlar upp raunsanna mynd af þessari reynslu barna og unglinga?

Published: 
2014
Pages: 
324
ISBN: 
978-9935-23-056-0
Work number: 
U201429
Price: 
4900

Námsráðgjöf í skólum

Editor/s Author/s: 
Guðrún Friðgeirsdóttir

Bókinni Námsráðgjöf í skólum er ætlað að kynna kennurum, skólastjórum og foreldrum faglega náms- og starfsráðgjöf og starfsfræðslu í grunn- og framhaldsskólum. Einnig gagnast bókin námsráðgjöfum og nemum í námsráðgjöf. 

Published: 
1999
Pages: 
147
ISBN: 
9979-54-366-3
Work number: 
U199920
Price: 
ISK 2700 - Kilja

Mosaic of Gender, The

Editor/s Author/s: 
Steinunn Hrafnsdóttir

The working environment of Icelandic social service managers 

Published: 
2005
Pages: 
272
ISBN: 
9979-54-639-5
Work number: 
U200509
Price: 
ISK 3500 - Paperback

Lexía

Editor/s Author/s: 
Rósa Eggertsdóttir og Þóra Björk Jónsdóttir

Fræð um leshömlun, kenningar og mat 

Lexía er yfirlitsrit um dyslexíu. Meginefni bókarinnar er umfjöllun um fimm helstu kenningar um orsakir leshömlunar eða lesblindu. Að auki er fjallað um lestur almennt, hljóðkerfisvitund og mat á leshömlun. Bókin er ætluð kennurum, kennaranemum og öðrum þeim sem áhuga hafa á að kynna sér lestur og lestrarerfiðleika. 

Published: 
2006
Pages: 
245
ISBN: 
9979-834-54-4
Work number: 
U200644
Price: 
ISK 4990 - Kilja

Fjölskyldur við aldahvörf

Editor/s Author/s: 
Sigrún Júlíusdóttir

Náin tengsl og uppeldisskilyrði barna 

Published: 
2001
Pages: 
265
ISBN: 
9979-54-446-5
Work number: 
U200108
Price: 
ISK 3400 - Kilja

Áfram foreldrar

Editor/s Author/s: 
Sigrún Júlíusdóttir og Nanna K. Sigurðardóttir

Rannsókn um sameiginlega forsjá og velferð barna við skilnað foreldra 

Áfram foreldrar fjallar um líf fjölskyldna eftir skilnað. Komið er inn á foreldrasamstarf, hagsmuni barna og gildi fjölskyldutengsla eftir skilnað og brugðið ljósi á þróun kyn- og foreldrahlutverka. Byggt er á víðtækum fræðiheimildum og gerð grein fyrir niðurstöðum nýrrar íslenskrar rannsóknar á þessu sviði. 

Niðurstöðurnar sýna almennt jákvæða reynslu af sameiginlegri forsjá. Jafnframt koma fram vonbrigði foreldra og gagnrýni vegna skorts á upplýsingum og ráðgjöf um þetta efni. 

Published: 
2000
Pages: 
180
ISBN: 
9979-54-433-3
Work number: 
U200028
Price: 
ISK 2700 - Kilja
Syndicate content