Hagfræði

Ójöfnuður á Íslandi

Editor/s Author/s: 
Stefán Ólafsson og Arnaldur Sölvi Kristjánsson

Ójöfnuður á Íslandi fjallar um hvernig tekju- og eignaskipting á Íslandi þróaðist frá millistríðsárunum til samtímans. Sýnt er hversu ójafnt tekjur og eignir skiptust fyrir stríð en urðu svo mun jafnari á eftirstríðsárunum. Í um hálfa öld voru Íslendingar, ásamt öðrum norrænum þjóðum, með einna jöfnustu tekjuskiptingu sem þekktist í heiminum. Þjóðfélagið tók síðan stakkaskiptum með verulegri aukningu ójafnaðar á rúmum áratug fram að hruni fjármálakerfisins árið 2008.

Published: 
2017
Pages: 
460
ISBN: 
978-9935-23-129-1
Work number: 
U201627
Price: 
6900

Tveir heimar

Editor/s Author/s: 
Þorvaldur Gylfason
Þorvaldur Gylfason kemur víða við í þessari bók.
Published: 
2005
ISBN: 
9979-54-690-5 // 9979-54-680-8
Work number: 
U200529 // U200529I
Price: 
ISK 3990 - Kilja // ISK 4490 - Harðspjaldabók

Tax Competition - An Opportunity for Iceland?

Editor/s Author/s: 
Hannes H. Gissurarson and Tryggvi Þór Herbertsson (Eds.)

Some small countries have become prosperous by offering low tax rates to individuals and corporations. Can Iceland join them? Through the EEA (European Economic Area) agreement, she has access to the common European market without the political obligations of membership in the European Union. She is protected by a defence agreement with the US and her participation in NATO.

Published: 
2001
Pages: 
160
ISBN: 
9979-54-476-7
Work number: 
U200154
Price: 
ISK 2800 - Paperback

Síðustu forvöð

Editor/s Author/s: 
Þorvaldur Gylfason
Hvar stöndum við og hvert stefnum við? Bókin leggur brennandi spurningar fyrir lesandann. Hvers vegna eru laun á Íslandi svona lág? Hvað þarf til að lyfta þjóðinni upp úr láglaunabaslinu? Hvers vegna eru frændur okkar Írar ein fátækasta þjóð í Evrópu? Hvernig tókst Færeyingum að koma efnahagslífi sínu á kaldan klaka? Hverjir bera ábyrgðina? Hvers vegna eru Norðurlönd í kreppu? Hvað brást? Afhverju stafar atvinnuleysi? Hverjir hafa hag af því?
Published: 
1995
Pages: 
237
ISBN: 
9979-54-111-3
Work number: 
U199547
Price: 
ISK 2980 - Harðspjaldabók

Sources of Economic Growth

Editor/s Author/s: 
Tryggvi Þór Herbertsson

Economic growth is probably one of the most important research topics in modern economics. Looking for the reasons why output per capita was 48 times higher in the United States than in Chad in 1992, or why average annual growth of GDP per capita in Singapore was 6.3 per cent during the period 1960-1992 but -2.1 per cent in Madagascar in the same period, is an intriguing research task. How can countries go from rags to riches, or vice versa, and what part does economic policy play in this?

Published: 
1999
Pages: 
134
ISBN: 
9979-54-299-3
Work number: 
U199902
Price: 
ISK 2650 - Hard Cover

Property Rights in the Fishing Industry

Editor/s Author/s: 
Guðrún Pétursdóttir (Ed.)
Proceedings of a Seminar held in Reykjavík in November 1995. In the autumn of 1995 a workshop was held in Reykjavík on the subject of property rights in fisheries. The workshop was co-organized by the Dutch Agricultural Economics Research Institute (LEI-DLO) and the Fisheries Research Institute of the University of Iceland. The papers presented at the workshop are published in this volume.
Published: 
1997
Pages: 
101
ISBN: 
9979-54-153-9
Work number: 
U199709
Price: 
ISK 1400 - Paperback

Macroeconomic Policy

Editor/s Author/s: 
Már Guðmundsson, Tryggvi Thor Herbertsson and Gylfi Zoega (Eds.)
Iceland in an Era of Global Integration 

This volume contains the proceedings of a conference to celebrate the 10th anniversary of the Institute of Economic Studies at the University of Iceland in 1999. Macroeconomy Policy inniheldur fyrirlestra af ráðstefnu sem haldin var í tilefni af tíu ára afmæli Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands árið 1999.

Published: 
2000
Pages: 
450
ISBN: 
9979-54-440-6
Work number: 
U200045
Price: 
ISK 4500 - Hard Cover

Lýðræði með raðvali og sjóðvali

Editor/s Author/s: 
Björn S. Stefánsson

með formála eftir prófessor Knut Midgaard 

Published: 
2003
Pages: 
146
ISBN: 
9979-54-547-X
Work number: 
U200333
Price: 
ISK 3490

Framtíðin er annað land

Editor/s Author/s: 
Þorvaldur Gylfason

Bókin hefur að geyma nýtt safn 42 ritgerða um efnahagsmál og hagfræði auk inngangs og er þetta sjötta ritgerðasafn höfundarins. Efni bókarinnar er skipt í sex bálka. 
Hinn fyrsti heitir Stjónrmál og saga. Þar er fjallað um framtíð Reykjavíkur, ólíkar lífsskoðanir og stjórnmálastefnur, magnlaust almenningsálit og verzlunarsögu í 60 ár. 
Annar bálkur ber heitið Fjármál og framleiðni og fjallar um afstöðu manna til eigin fjár og annarra, um ólíkan féþroska þjóða, peninga, verðbólgu, atvinnuleysi og lífskjör. 

Published: 
2001
Pages: 
368
ISBN: 
9979-54-463-5
Work number: 
U200134 // U200134K
Price: 
ISK 4500 - Harðspjaldabók // ISK 3500 - Kilja

Individual Transferable Quotas in Theory and Practice

Editor/s Author/s: 
Ragnar Árnason and Hannes H. Gissurarson Eds.

Papers Exploring and Assessing the Radical Reorganization of Ocean Fisheries in the Final Decades of the 20th Century. 

Published: 
1999
Pages: 
216
ISBN: 
9979-54-364-7
Work number: 
U199919
Price: 
ISK 2750 - Paperback
Syndicate content