Þjóðfræði

Menningararfur á Íslandi

Editor/s Author/s: 
Ólafur Rastrick og Valdimar Tr. Hafstein

Í bókinni spyrja fjórtán höfundar gagnrýninna spurninga um menningararf, hvernig hann er notaður, af hverju og til hvers: Torfbæir og timburhús, handrit og hárlokkar, bátar og búningar, súrmatur og skyr, söguskilti og sögufrægir kvenskörungar.

Published: 
2015
Pages: 
372
ISBN: 
978-9935-23-066-9
Work number: 
U201530
Price: 
5900

Háborgin

Editor/s Author/s: 
Ólafur Rastrick

Háborgin – menning, fagurfræði og pólitík í upphafi tuttugustu aldar fjallar um samband fagurfræði, menningar og umbótastjórnmála á Íslandi frá lokum nítjándu aldar og fram til um 1930.
Bókinni er ætlað að svara spurningum um hvaða hugmyndir mennta- og stjórnmálamenn gerðu sér um félagslegt hlutverk íslenskrar menningar á mikilvægu mótunarskeiði hennar. Einnig eru skoðuð áhrif stjórnmálamanna á menningarmál og hvernig þau birtust í mótun listastefnu, skipulagi höfuðstaðarins eða sviðsetningu alþingishátíðarinnar.

Published: 
2013
Pages: 
305
ISBN: 
978-9935-23-013-3
Work number: 
U201326
Price: 
4900

Under the Cloak

Editor/s Author/s: 
Jón Hnefill Aðalsteinsson

First published in 1979, Under the Cloak put forth radical new arguments
for the legal, and peaceble, acceptance of the Christianity in Iceland
in the year 999-1000. The present (2nd) edition has been revised and
significantly expanded by the author, Jón Hnefill Aðalsteinsson,
containing new arguments and information about the events that took
place on that momentous occasion, together with a discussion of the
works of some other scholars on this subject.

Published: 
1999
Pages: 
233
ISBN: 
9979-54-380-9
Work number: 
U199927
Price: 
ISK 3000 - USD 25 - Paperback

Piece of Horse Liver, A

Editor/s Author/s: 
Jón Hnefill Aðalsteinsson
English translation of a number of articles published over the years covering a wide range of material to do with the Old Norse religion and Icelandi folk beliefs.
Published: 
1998
Pages: 
188
ISBN: 
9979-54-264-0
Work number: 
U199817
Price: 
ISK 2990 - Kilja

Legends and Landscape

Editor/s Author/s: 
Ed. Terry Gunnell
Í seinni tíð hafa sjónir beinst í síauknum mæli að
sviði þjóðsagna í fortíð og nútíð og þeim upplýsingum sem þær veita um
sagnafólkið, það samfélag sem það bjó í, viðhorf þeirra og umhverfi
þess. Bók þessi er samantekt erinda sem flutt voru á fimmtu
ráðstefnununni um þjóðfræði kelta, norrænna manna og eystrasaltslanda,
sem haldin var í Reykjavík árið 2005 og veitir mikilvæga sýn á hvernig
Published: 
2008
Pages: 
352
ISBN: 
978-9979-54-806-5
Work number: 
U200819
Price: 
ISK 3900 - Kilja

Hið Mystíska X

Editor/s Author/s: 
Jón Hnefill Aðalsteinsson

Í bókinni er safn greina og fyrirlestra sem höfundur hefur ritað á síðustu tuttugu árum. Bókin öll ber merki þess rannsóknarefnis er höfundur hefur umfram öðrum einbeitt sér að, sem er kristnitakan á Íslandi. Óhætt er að fullyrða að hér kemur ýmislegt fram sem ekki hefur áður verið á lofti haldið hvað varðar þennan merkasta atburð Íslandssögunnar - trúskiptin og af hvaða ástæðum þau urðu.

Published: 
2009
Pages: 
280
ISBN: 
978 9979 54 842 3
Work number: 
U200914
Price: 
ISK 4500 - Kilja
Syndicate content