Lyfjafræði

Þrjár aðréttur í lyfjafræði

Editor/s Author/s: 
Þorkell Jóhannesson, Jakob Kristinsson og Ásgeir Theodórs

 Aðrétta er heiti á kennslutexta sem saminn er með tilliti til þarfa
fremur þröngs hóps stúdenta og hefur ekki alltaf á sér yfirbragð
fullgerðrar kennslubókar, t.d. hvað varðar framsetningu og frágang.
Aðrétturnar nefnast: ?Miðtaugakerfislyf - lyfjahvörf, formúlur og
skammtar?, ?Meltingarsár og lyf við því?, og ?Boðefni í miðtaugakerfinu
og tengsl við verkun lyfja?. Höfundur er prófessor við læknadeild
Háskóla Íslands.

Published: 
1995
Pages: 
153
ISBN: 
9979-54-184-9
Work number: 
U199500
Price: 
ISK 1390 - USD - Fjölrit

Handbók í lyflæknisfræði

Editor/s Author/s: 
Ari J. Jóhannesson og Runólfur Pálsson, ritstjórar

3. útgáfa 
Í formála Handbókarinnar segir m.a: „Sem fyrr er það höfuðmarkmið með Handbók í lyflæknisfræði að draga saman á einn stað aðgengilegar og hagnýtar leiðbeiningar um skynsamlega nálgun og meðferð vandamála í lyflækningum þar sem mið er tekið af aðstæðum á Íslandi. Aðaláherslan er á algeng og / eða bráð vandamál og er reynt eftir megni að samræma kröfur um knappan texta en jafnframt tæmandi efnistök“. Bókin ætti að nýtast breiðum hópi lesenda, t.d. lyflæknum, heilsugæslulæknum, læknanemum og læknum í framhaldsnámi og ýmsum öðrum heilbrigðisstarfsmönnum.

Published: 
2006
Pages: 
342
ISBN: 
9979-54-716-2
Work number: 
U200623
Price: 
ISK 4600 - Kilja
Syndicate content