Menntavísindasvið

Byrjendalæsi

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Rúnar Sigþórsson og Gretar L. Marinósson

Byrjendalæsi er aðferð sem tekin hefur verið upp við eflingu læsis í fyrsta og öðrum bekk margra íslenskra grunnskóla í samstarfi við miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Í Byrjendalæsi er þekkingu á læsi og læsiskennslu og fjölbreyttum aðferðum við skapandi læsisnám fléttað saman við starfsþróun og leiðsögn kennara. Markmiðið er að efla hæfni þeirra til læsiskennslu þar sem tekið er mið af margbreytilegum þörfum nemenda. 

Útgáfuár: 
2018
Blaðsíðufjöldi: 
472
ISBN: 
978-9935-23-161-1
Verknúmer: 
U201724
Price: 
5900

Menntunarferlið

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Jerome S. Bruner

Menntuanrferlið kom fyrst út árið 1960. Hún var fljótlega þýdd á fjölmörg tungumál og átti eftir að hafa víðtæk áhrif á mótun menntastefnu, námskrárgerð og kennslufræði á Vesturlöndum, m.a. á Íslandi.

Útgáfuár: 
2017
Blaðsíðufjöldi: 
124
ISBN: 
978-9935-23-148-2
Verknúmer: 
U201706
Price: 
3500

Leiðsögn - Lykill að starfsmenntun og skólaþróun

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ragnhildur Bjarnadóttir

Í bókinni er varpað ljósi á ýmsar hliðar starfstengdrar leiðsagnar, fræðilegar og hagnýtar, og er sjónum einkum beint að hlutverki kennara sem annast leiðsögn kennaranema í vettvangsnámi og nýrra kennara. Leiðsögninni er ætlað að efla starfshæfni og fagmennsku einstaklinga, hópa og stofnana sem að henni koma. Þess er vænst að bókin nýtist bæði háskólakennurum og kennurum á öðrum skólastigum og einnig sem námsefni fyrir kennara í meistaranámi sem kjósa að sérhæfa sig á þessu sviði.

Útgáfuár: 
2016
Blaðsíðufjöldi: 
196
ISBN: 
978-9935-23-105-5
Verknúmer: 
U201520
Price: 
4500

Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Gerður G. Óskarsdóttir

Í Starfsháttum í grunnskólum við upphaf 21. aldar er lýst umfangsmikilli rannsókn á grunnskólastarfi hér á landi. Höfundar draga upp ítarlega mynd af viðhorfum til námsins, námsumhverfi, skipulagi og stjórnun, kennslu-háttum, hlut nemenda, tengslum skóla við foreldra og grenndarsamfélag, námi í list- og verkgreinum og nýtingu upplýsingatækni.

Útgáfuár: 
2014
Blaðsíðufjöldi: 
366
ISBN: 
978-9935-23-049-2
Verknúmer: 
U201423
Price: 
7900

Lýðmenntun

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Guðmundur Finnbogason

Bókin Lýðmenntun eftir Guðmund Finnbogason kom fyrst út 1903 en er nú gefin út að nýju sem fyrsta rit í nýrri ritröð,
Heimildarrit í íslenskri uppeldis- og skólasögu. Að ritröðinni standa
Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Félagsvísindastofnun og
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands.

Í kynningu útgefanda segir: "Útgáfa Lýðmenntunar markaði tímamót í
íslenskri alþýðufræðslu. Hér lagði höfundur, þá nýbakaður magister frá
Kaupmannahafnarháskóla, hugmyndafræðilegan grunn að hinni fyrstu almennu
löggjöf um barnafræðslu á Íslandi sem samþykkt var 1907."

Útgáfuár: 
1994
Blaðsíðufjöldi: 
218
ISBN: 
997984704-2
Verknúmer: 
U201318
Price: 
3900

Skil skólastiga

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Gerður G. Óskarsdóttir

Höfundur dregur upp ítarlega mynd af starfi á síðasta ári í leikskóla og í 1. bekk grunnskóla annars vegar og 10. bekk grunnskóla og fyrsta ári í framhaldsskóla hins vegar. Varpað er ljósi á þann mun sem er á umgjörð starfsins og starfsháttum, tengslin við næsta skólastig og samfellu eða rof í þessum efnum. Rannsóknin byggist á vettvangsathugunum í 30 skólum, spurninga-könnunum og yfir 50 viðtölum við nemendur og kennara.

Útgáfuár: 
2012
Blaðsíðufjöldi: 
309
ISBN: 
978-9979-54-975-8
Verknúmer: 
U201224
Price: 
5900

Ráðgjöf í skólum

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Guðrún Helga Sederholm

Handbók í félagsráðsgjöf og námsráðgjöf 

Útgáfuár: 
1999
Blaðsíðufjöldi: 
59
ISBN: 
9979-54-372-8
Verknúmer: 
U199917
Price: 
ISK 1500 - Kilja
Syndicate content