Menntavísindasvið

Menntunarferlið

Editor/s Author/s: 
Jerome S. Bruner

Menntuanrferlið kom fyrst út árið 1960. Hún var fljótlega þýdd á fjölmörg tungumál og átti eftir að hafa víðtæk áhrif á mótun menntastefnu, námskrárgerð og kennslufræði á Vesturlöndum, m.a. á Íslandi.

Published: 
2017
Pages: 
124
ISBN: 
978-9935-23-148-2
Work number: 
U201706
Price: 
3500

Leiðsögn - Lykill að starfsmenntun og skólaþróun

Editor/s Author/s: 
Ragnhildur Bjarnadóttir

Í bókinni er varpað ljósi á ýmsar hliðar starfstengdrar leiðsagnar, fræðilegar og hagnýtar, og er sjónum einkum beint að hlutverki kennara sem annast leiðsögn kennaranema í vettvangsnámi og nýrra kennara. Leiðsögninni er ætlað að efla starfshæfni og fagmennsku einstaklinga, hópa og stofnana sem að henni koma. Þess er vænst að bókin nýtist bæði háskólakennurum og kennurum á öðrum skólastigum og einnig sem námsefni fyrir kennara í meistaranámi sem kjósa að sérhæfa sig á þessu sviði.

Published: 
2016
Pages: 
196
ISBN: 
978-9935-23-105-5
Work number: 
U201520
Price: 
4500

Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar

Editor/s Author/s: 
Gerður G. Óskarsdóttir

Í Starfsháttum í grunnskólum við upphaf 21. aldar er lýst umfangsmikilli rannsókn á grunnskólastarfi hér á landi. Höfundar draga upp ítarlega mynd af viðhorfum til námsins, námsumhverfi, skipulagi og stjórnun, kennslu-háttum, hlut nemenda, tengslum skóla við foreldra og grenndarsamfélag, námi í list- og verkgreinum og nýtingu upplýsingatækni.

Published: 
2014
Pages: 
366
ISBN: 
978-9935-23-049-2
Work number: 
U201423
Price: 
7900

Lýðmenntun

Editor/s Author/s: 
Guðmundur Finnbogason

Bókin Lýðmenntun eftir Guðmund Finnbogason kom fyrst út 1903 en er nú gefin út að nýju sem fyrsta rit í nýrri ritröð,
Heimildarrit í íslenskri uppeldis- og skólasögu. Að ritröðinni standa
Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Félagsvísindastofnun og
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands.

Í kynningu útgefanda segir: "Útgáfa Lýðmenntunar markaði tímamót í
íslenskri alþýðufræðslu. Hér lagði höfundur, þá nýbakaður magister frá
Kaupmannahafnarháskóla, hugmyndafræðilegan grunn að hinni fyrstu almennu
löggjöf um barnafræðslu á Íslandi sem samþykkt var 1907."

Published: 
1994
Pages: 
218
ISBN: 
997984704-2
Work number: 
U201318
Price: 
3900

Skil skólastiga

Editor/s Author/s: 
Gerður G. Óskarsdóttir

Höfundur dregur upp ítarlega mynd af starfi á síðasta ári í leikskóla og í 1. bekk grunnskóla annars vegar og 10. bekk grunnskóla og fyrsta ári í framhaldsskóla hins vegar. Varpað er ljósi á þann mun sem er á umgjörð starfsins og starfsháttum, tengslin við næsta skólastig og samfellu eða rof í þessum efnum. Rannsóknin byggist á vettvangsathugunum í 30 skólum, spurninga-könnunum og yfir 50 viðtölum við nemendur og kennara.

Published: 
2012
Pages: 
309
ISBN: 
978-9979-54-975-8
Work number: 
U201224
Price: 
5900

Ráðgjöf í skólum

Editor/s Author/s: 
Guðrún Helga Sederholm

Handbók í félagsráðsgjöf og námsráðgjöf 

Published: 
1999
Pages: 
59
ISBN: 
9979-54-372-8
Work number: 
U199917
Price: 
ISK 1500 - Kilja
Syndicate content