Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Stærðfræðingurinn Ólafur Dan Daníelsson

Editor/s Author/s: 
Guðmundur Arnlaugsson og Sigurður Helgason
Saga brautryðjanda 

Hér er á ferðinni stutt kynning á ævi og störfum stærðfræðingsins Ólafs Dan Daníelssonar. Hann var fyrsti Íslendingurinn sem lagði fyrir sig stærðfræði í háskóla og ruddi eftir það braut stærðfræðimenntunar á Íslandi. Í fyrsta kafla er fjallað um líf og starf Ólafs í stórum dráttum, annar kaflinn er tileinkaður vísindaiðkunum hans, í þriðja kafla er fjallað um ritstörf, og þeim fjórða um skákáhuga hans. 

Published: 
1996
Pages: 
90
ISBN: 
9979-54-141-5
Work number: 
U199647
Price: 
ISK 1490 - Kilja

Proceedings of the Nineteenth Nordic Congress of Mathematicians, Reykjavík 1984

Editor/s Author/s: 
Jón R. Stefánsson (Ed.)
These Proceedings contain nine survey lectures and fifteen more specialized lectures given at the Nineteenth Nordic Congress of Mathematicians, held in Reykjavík during the week August 13 – 17, 1984. Nítjánda norræna stærðfræðingaþingið var haldið við Háskóla Íslands dagana 13. - 17. ágúst 1984. Var það hið fyrsta slíkt þing haldið á Íslandi. Í riti þessu er gerð grein fyrir hinum fræðilega hluta þingsins.
Published: 
2001
ISBN: 
0376-2599
Work number: 
U200140
Price: 
ISK 2290 - Paperback

Mathematical Education in Iceland in Historical Context

Editor/s Author/s: 
Kristín Bjarnadóttir

– Socio-Economic Demands and Influences – 

Published: 
2006
Pages: 
464
ISBN: 
978-9979-54-726-6
Work number: 
U200638
Price: 
ISK 4200 - Paperback
Syndicate content