Sagnfræðistofnun

Childhood, Youth and Upbringing in the Age of Absolutism

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Loftur Guttormsson

This book was originally published by the Institute of History in 1983. Entitled Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld. Tilraun til félagslegrar og lýðfræðilegrar greiningar, now translated into English by Keneva Kunz. This pioneering work introduced Icelandic readers to the theories of Philippe Ariés and other international family historians. Here Guttormsson uses Icelandic sources to study the history of childhood, youth and upbringing in 18th century Iceland, placing them in an international perspective.

Útgáfuár: 
2017
Blaðsíðufjöldi: 
326
ISBN: 
978-9935-23-146-8
Verknúmer: 
U201641
Price: 
3900

Historical Account of a Revolution on the Island of Iceland in the Year 1809

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Óðinn Melsted og Anna Agnarsdóttir

Hér er um að ræða tvær samtímalýsingar á íslensku „byltingunni“ 1809 sem Jörgensen skrifaði, þá fyrri strax að byltingu lokinni veturinn 1809–1810 á meðan hann dvaldi um borð í fangaskipi og hina síðari sennilega 1813. Handritin eru varðveitt í British Library í London og hafa aldrei fyrr birst á prenti með skýringum. Einnig fylgja bréf frá íslenskum embættismönnum til „verndara Íslands“ og jafnframt gerir Jörgensen ítarlega grein fyrir fjárreiðum byltingarstjórnarinnar sumarið 1809. Bókin kemur út á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands og Háskólaútgáfunnar.

Útgáfuár: 
2016
Blaðsíðufjöldi: 
296
ISBN: 
978-9935-23-138-3
Verknúmer: 
U201634
Price: 
3500

Um Snorra Eddu og Munkagaman

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Sveinbjörn Rafnsson

Út er komin bókin Um Snorra Eddu og Munkagaman eftir Sveinbjörn Rafnsson prófessor emeritus í sagnfræði við Háskóla Íslands. Í bókinni eru nokkrar athuganir á tveimur mikilvægum ritum íslenskrar miðaldamenningar.

Útgáfuár: 
2016
Blaðsíðufjöldi: 
284
ISBN: 
978-99935-23-136-9
Verknúmer: 
U201633
Price: 
5200

Saga Breiðfirðinga I

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Sverrir Jakobsson

Þegar Ari fróði settist við skriftir á fyrri hluta 12. aldar beindist áhugi hans sérstaklega að Breiðfirðingum, hans eigin forfeðrum, hlutdeild þeirra í landnáminu og forystu í málefnum héraðsins. Síðan þá hafa Breiðfirðingar alltaf verið í lykilhlutverki í sagnaritun Íslendinga.
Breiðafjörður hefur sérstöðu meðal héraða á Íslandi hvað varðar stjórnmál, menningu og atvinnuhætti. Þar hefur sjórinn verið þjóðbraut fremur en farartálmi, samnefnari og tenging fremur en sundrandi afl.

Útgáfuár: 
2015
Blaðsíðufjöldi: 
282
ISBN: 
978-9935-23-089-8
Verknúmer: 
U201512/U201512K
Price: 
6900/4900
Syndicate content