EFTA 1960-2010

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
European Free Trade Association

Þættir úr 50 ára sögu Evrópu

 

Fríverslunarsamtök Evrópu, EFTA, fagna 50 ára afmæli á árinu 2010. EFTA var upphaflega stofnað í þeim tilgangi að stuðla að frjálsum viðskiptum og efnahagslegri samþættingu og er saga þess hluti stjórnmálasögu Evrópu eftir stríð. EFTA hefur í áranna rás lagað starfsemi sína að því síbreytilega umhverfi sem það starfar í og hefur þannig tekið ýmsum breytingum, bæði landfræðilega og efnislega.

Meginstarfsemi samtakanna nú snýst um gerð og viðhald fríverslunarsamninga við lönd utan Evrópusambandsins og stjórnun samnings Evrópska Efnahagssvæðisins (EES)

Í bókinni eru greinar og fjöldi mynda sem veita einstaka innsýn í sögu EFTA, þ.á.m. grein um þátttöku Íslands í EFTA og áhrif aðildarinnar á íslenskt efnahagslíf. Í henni er einnig efni frá ráðstefnu sem haldin var í Genf í nóvember 2009 þar sem stjórnmálaleiðtogar og fræðimenn komu saman til að fagna 50 ára afmæli EFTA og 15 ára afmæli EES-samningsins. Heiti ráðstefnunnar var „EFTA 1960–2010 – Partners in Progress“ og var umfjöllunarefni ræðumanna þróun EFTA innan Evrópu og sá ávinningur sem hlotist hefur fyrir aðildarríkin með þátttökunni.  Bókin er á ensku.

 

Elements of 50 Years of European History

 

The European Free Trade Association celebrates its 50th anniversary in 2010. The creation of EFTA in order to promote free trade and economic integration is part of the post-war political history of Europe. EFTA has adapted to the many challenges that have taken place and while the membership has been reduced, the activities have expanded both in terms of geography and substance.

Today, the focus of EFTA is on the negotiation and maintenance of the free trade agreements with countries outside the European Union and the administration of the Agreement on the European Economic Area (EEA).

Through its articles and photographs, the book provides a unique insight into EFTA’s past and present. It contains contributions from a seminar in Geneva on 10 November 2009. Leaders from government and academia came together to mark the 50th anniversary of EFTA and the 15th anniversary of the EEA. Under the theme, “EFTA 1960-2010 - Partners in Progress”, the speakers focused on the development of EFTA in the wider European context and the benefits for the member states.

Útgáfuár: 
2010
Blaðsíðufjöldi: 
207
ISBN: 
9789979548676
Verknúmer: 
U201009
Price: 
ISK 6800 - Harðspjaldabók