Öryggishandbók Rannsóknarstofunnar

Editor/s Author/s: 
Sveinbjörn Gizurarson

Starf á rannsóknarstofu krefst þekkingar, nákvæmni og varkárni. Í Öryggishandbók rannsóknarstofunnar er fjall að um umgengni, vinnubrögð og öryggi á rannsóknar stofum. Veitt er innsýn í þær kröfur sem gerðar eru til allra sem þar starfa og greint frá helstu viðbrögðum við óhöppum og slysum. Lögð er áhersla á mikilvægi réttra vinnu bragða við ólíkar aðstæður og nauðsyn þess að nota persónuhlífar og klæðast viðeigandi
fatnaði.

Published: 
2010
Pages: 
184
ISBN: 
9789979548744
Work number: 
U201014
Price: 
ISK 2500 - USD 22 -