Lýðmenntun

Editor/s Author/s: 
Guðmundur Finnbogason

Bókin Lýðmenntun eftir Guðmund Finnbogason kom fyrst út 1903 en er nú gefin út að nýju sem fyrsta rit í nýrri ritröð,
Heimildarrit í íslenskri uppeldis- og skólasögu. Að ritröðinni standa
Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Félagsvísindastofnun og
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands.

Í kynningu útgefanda segir: "Útgáfa Lýðmenntunar markaði tímamót í
íslenskri alþýðufræðslu. Hér lagði höfundur, þá nýbakaður magister frá
Kaupmannahafnarháskóla, hugmyndafræðilegan grunn að hinni fyrstu almennu
löggjöf um barnafræðslu á Íslandi sem samþykkt var 1907."

Ólafur H. Jóhannsson endurmenntunarstjóri við Kennaraháskóla Íslands skrifar inngang að ritinu.

Loftur Guttormsson ritstýrði.

Published: 
1994
Pages: 
218
ISBN: 
997984704-2
Work number: 
U201318
Price: 
3900