Orð og tunga 15 2013

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ásta Svavarsdóttir

Nýtt hefti er komið út af tímaritinu Orð og tunga sem gefið er út af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þema þessa heftis er Íslenska sem viðfangsmál í íslensk-erlendum orðabókum.SJónarmið og aðferðir við öflun, val og framsetningu efnisins. Fjórar greinar fjalla um það viðfangsefni frá ýmsum hliðum og byggjast flestar þeirra á erindum sem haldin voru á málþingi tímaritsins vorið 2012.Auk þess er í heftinu grein um orðabókarstörf Konráðs Gíslasonar, tvær greinar um grunnleitarheiti í íslensku að fornu og nýju ritdómur um íslensk-spænska orðabók. Loks eru birtar ritfregnir um innlend og erlend rit á sviði tímaritsins og fréttir af væntanlegum ráðstefnum. Efnisyfirlit og útdrætti úr greinum má sjá á vefslóðinni http://www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_timarit_ot_15

Útgáfuár: 
2013
Blaðsíðufjöldi: 
181
ISBN: 
1022-4610
Verknúmer: 
U201322
Price: 
3200