Pronunciation of Modern Icelandic, The

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ari Páll Kristinsson

Kennslubók í framburði, sniðin að þörfum útlendinga. Tekið er mið af stafsetningu og farið yfir hvaða hljóð hver bókstafur getur staðið fyrir. Þá er sérstaklega hugað að atriðum sem reynslan sýnir að eru erfið útlendingum. Í bókinni eru 56 æfingar þar sem framburður einstakra orða og setninga er sýndur með hljóðritun sem hefur verið löguð lítillega að stafsetningu til einföldunar. Sömu æfingar er að finna á snældu þar sem orðin eru lesin og nemendum gefið tóm til að hafa þau eftir.

Útgáfuár: 
2009
Blaðsíðufjöldi: 
67
ISBN: 
978-9979-853-17-6
Verknúmer: 
U200923
Price: 
2200