Háskóli Íslands

Er vit í vísindum?

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Andri Steinþór Björnsson, Torfi Sigurðsson og Vigfús Eiríksson ritstjórar
Verð: 
ISK 2490 - Kilja
Háskóli Íslands

Sex ritgerðir um vísindahyggju og vísindatrú 

Hér er á ferðinni ritgerðasafn byggt á samnefndri fyrirlestraröð sem haldin var í febrúar og mars 1996 við fádæma góðar undirtektir. Höfundar koma úr ólíkum fræðigreinum og fjalla um þessa áleitnu spurningu á aðgengilegan hátt. 

Höfundar ritgerðanna eru Atli Harðarson, heimspekingur, Einar H. Guðmundsson, dósent í stjarneðlisfræði, Sigurður J. Grétarsson, dósent í sálarfræði, Þorsteinn Gylfason, prófessor í heimspeki, Þorsteinn Vilhjálmsson, prófessor í vísindasögu og eðlisfræði og Þorvaldur Sverrisson, vísindaheimspekingur.

Blaðsíðufjöldi: 
175
Útgáfuár: 
1996
ISBN: 
9979-54-146-6
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199641
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is