Háskóli Íslands

Fyrirheitna landið

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Ritstjórn og textaval: Jón Þórisson
Verð: 
ISK 2600 - Kilja
Háskóli Íslands

Frásagnir úr Biblíunni 

Þessi bók hefur að geyma þekktustu frásagnir Biblíunnar. Saman sýna þær á ljóslifandi hátt sögu hinnar guðs útvöldu þjóðar. Þetta eru frásagnir um mannleg samskipti í öllum sínum margbreytileika; um svik, öfund og bróðurmorð, en einnig um náungakærleik, visku, trú og von. 

Fyrirheitna landið er úrval frásagna sem hafa orðið kveikja sköpunar meðal rithöfunda, tónskálda og listamanna í gegnum aldirnar. Áhrifa Biblíunnar gætir á öllum sviðum mannlegrar samskipta og í daglegu máli. Hér eru saman komnar frásagnir sem eru lykillinn að dýpri skilningi á menningu okkar og samfélagi.

Blaðsíðufjöldi: 
233
Útgáfuár: 
1999
ISBN: 
9979-54-381-7
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199818
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is