Háskóli Íslands

Glíman/1 2003

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Ágúst Einarsson, Jón Pálsson, Kristinn Ólason, Sigurjón Árni Eyjólfsson og Stefán Karlsson ritstjórar
Verð: 
ISK 1800 - Kilja
Háskóli Íslands
Óháð tímarit um guðfræði og samfélag Glíman er nýtt tímarit sem gefið er út í því markmiði að gera guðfræðina gjaldgenga í samfélagslegri umræðu á Íslandi. Ritið kemur út einu sinni á ári, bæði í rafrænni og prentaðri útgáfu. Yfirskrift fyrsta árgangs er „guðfræðin og samfélagsumræðan“ og höfundar greina hans eru: Björn Bjarnason, Gunnbjörg Óladóttir, Haukur Ingi Jónasson, Hjalti Hugason, Jón Pálsson, Kristinn Ólason, Sigurður Örn Steingrímsson, Sigurjón Árni Eyjólfsson, Stefán Karlsson og Þórhallur Heimisson. Útgefandi: Grettisakademían og Háskólaútgáfan
Blaðsíðufjöldi: 
134
Útgáfuár: 
2004
ISBN: 
1670-5289
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200448
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is