Háskóli Íslands

Handbók í lyflæknisfræði

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Ari J. Jóhannesson og Runólfur Pálsson, ritstjórar
Verð: 
ISK 4600 - Kilja
Háskóli Íslands

3. útgáfa 
Í formála Handbókarinnar segir m.a: „Sem fyrr er það höfuðmarkmið með Handbók í lyflæknisfræði að draga saman á einn stað aðgengilegar og hagnýtar leiðbeiningar um skynsamlega nálgun og meðferð vandamála í lyflækningum þar sem mið er tekið af aðstæðum á Íslandi. Aðaláherslan er á algeng og / eða bráð vandamál og er reynt eftir megni að samræma kröfur um knappan texta en jafnframt tæmandi efnistök“. Bókin ætti að nýtast breiðum hópi lesenda, t.d. lyflæknum, heilsugæslulæknum, læknanemum og læknum í framhaldsnámi og ýmsum öðrum heilbrigðisstarfsmönnum.

Blaðsíðufjöldi: 
342
Útgáfuár: 
2006
ISBN: 
9979-54-716-2
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200623
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is