Háskóli Íslands

Hliðargötur/Sideroads

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Jónas Þorbjarnarson
Verð: 
3800
Háskóli Íslands

Í þessari ljóðabók yrkir skáldið Jónas Þorbjarnarson sig frá einum stað til annars. Hann fer í bakarí í Brussel, röltir um Reykjavík og tjaldar á Langanesi. Smám saman birtist ljóðalandakort sem vekur spurningar með lesandanum um staðinaí lífinu. Hvar endum við og hvar byrja þeir staðir sem skipta okkur máli?

Þýðendur: Ástráður Eysteinsson og Julian Meldon D'arcy

In this book one of Iceland's leading contemprorary poets, Jónas Þorbjarnarson, sets off on a journey to many places, both in Iceland and abroad. He visits a bakery in Brussels, roams the streets of Reykjavik, basks in a volcanic crater, strides across blustery moors, and camps on Langanes peninsula, one of the remotest parts of Iceland. Slowly but surely, a poetic map of Iceland and a wider world is compiled, but it is not just a geographic one, for it transcends physical dimensions to ask more intriguing philosophical questions, such as where do our bodies end and the places and moments which matter to us begin? Jónas Þorbjarnarson stirs readers of all nationalities and locations to reevaluate their emotional bearings.

Translated by Ástráður Eysteinsson and Julian Meldon D'arcy

Bókin er tvímála, íslensk - ensk.

Blaðsíðufjöldi: 
118
Útgáfuár: 
2011
ISBN: 
978-9979-54-921-5
Útgáfuform: 
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U201133
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is