Háskóli Íslands

Hlutverk og markmið

Háskólaútgáfan annast útgáfu tvenns konar flokka rita:

Annars vegar eru frumsamin fræðirit akademískra starfsmanna HÍ sem berast Háskólaútgáfunni og eru þau ritrýnd. 

Hins vegar almenn rit, sem stjórn útgáfunnar metur hvort komi til álita að gefa út, svo sem kennsluefni, þýðingar, handbækur o.s.frv.

Þau verk sem samþykkt eru til útgáfu fá verulegt ritstjórnaraðhald á vegum útgáfunnar og er þá bæði átt við almenna og sérfræðilega ritstjórn. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is