Háskóli Íslands

Illa fenginn mjöður

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Ármann Jakobsson
Verð: 
ISK 3900 - Kilja
Háskóli Íslands

Illa fenginn mjöður er handbók um rannsóknir á norrænum miðaldatextum, ætluð háskólastúdentum og áhugamönnum um íslensk fræði. Rannsakendur standa frammi fyrir ýmsum vanda þegar þeir greina og túlka norrænar miðaldabókmenntir. Í bókinni er fjallað um þessi vandamál og dæmi sótt í ýmsar tegundir miðaldatexta, þar á meðal Lokasennu, Færeyinga sögu, Möttuls sögu, Lilju og Þorsteins þátt stangarhöggs.

Blaðsíðufjöldi: 
226
Útgáfuár: 
2009
ISBN: 
978-9979-548-45-4
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200944
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is