Háskóli Íslands

Íslensk votlendi

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Jón S. Ólafsson ritstjóri
Verð: 
ISK 1980 - Kilja
Háskóli Íslands

Verndun og nýting 

Votlendi skapar fjölbreyttar lífvistir á mörkum lands og vatns. Það gegnir veigamiklu hlutverki í lífheiminum t.d. við miðlun vatns, bindingu kolefnis og flæði næringarefna. Votlendi hefur verið nytjað frá alda öðli til heyöflunar en á þessari öld hefur nýtingin haft í för með sér mikla röskun. Þetta hefur m.a. leitt til þess að nú undir aldarlok er farið að huga að því að endurheimta þau landgæði sem búa í óskertu votlendi. Alls eru 25 greinar eftir 28 höfunda í safninu sem skipt er í þrjá hluta: Yfirlit yfir íslensk votlendi, Rannsóknir á íslenskum votlendum og Verndun og nýting votlendis. Texti greinanna er skrifaður með það fyrir augum að hann nýtist jafnt leikum sem lærðum. 

Blaðsíðufjöldi: 
283
Útgáfuár: 
1998
ISBN: 
9979-54-343-4
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199904
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is