Kvikmyndastjörnur

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Guðni Elísson, ritstjóri
Í bókinn Kvikmyndastjörnur birtist úrval þýðinga eftir marga af fremstu kvikmyndafræðingum heims, en greinarnar eiga það allar sammerkt að beina augum að flókinni ímynd og samfélagsstöðu kvikmyndastjörnunnar í vestrænum samfélögum. Í bókinni er fjallað um stjörnuna sem höfund kvikmynda, margvíslega samsömun áhorfenda við kvikmyndastjörnur, kvikmyndadívur fimmta áratugarins í Hollywood eru settar í almennt samhengi, auk þess sem einstakar stjörnur eru túlkaðar, allt frá Joan Crawford til Tom Cuise. 
Höfundar eru Richard Dyer, Molly Haskell, Jackie Stacey, Robert C. Allen og P. David Marshall. Alda Björk Valdimarsdóttir þýddi greinarnar og ritaði inngang. 
Útgáfuár: 
2006
Blaðsíðufjöldi: 
214
ISBN: 
9979-54-672-7
Verknúmer: 
U200564
Verð: 
ISK 3490 - Kilja