Háskóli Íslands

Lexía

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Rósa Eggertsdóttir og Þóra Björk Jónsdóttir
Verð: 
ISK 4990 - Kilja
Háskóli Íslands

Fræð um leshömlun, kenningar og mat 

Lexía er yfirlitsrit um dyslexíu. Meginefni bókarinnar er umfjöllun um fimm helstu kenningar um orsakir leshömlunar eða lesblindu. Að auki er fjallað um lestur almennt, hljóðkerfisvitund og mat á leshömlun. Bókin er ætluð kennurum, kennaranemum og öðrum þeim sem áhuga hafa á að kynna sér lestur og lestrarerfiðleika. 
Rúm hundrað ár eru liðin síðan fyrst var skrifað um dyslexíu. Allar götur síðan hefur vísindasamfélagið lagt sig í líma við að skilja þessa hömlun. Talsvert hefur miðað í þessa átt enn þó má fullyrða að enn sé nokkuð í land að dyslexía sé skilin til fulls. 
Útgefandi er Háskólinn á Akureyri

Blaðsíðufjöldi: 
245
Útgáfuár: 
2006
ISBN: 
9979-834-54-4
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200644
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is