Háskóli Íslands

Mannkynbætur

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Unnur B. Karlsdóttir
Verð: 
ISK 2900 - Harðspjaldabók
Háskóli Íslands

Hugmyndir um bætta kynstofna hérlendis og erlendis á 19. og 20. öld 

Hér er sagt frá hugmyndum manna um að kynbæta fólk, hvernig þær komu upp í Ameríku og Evrópu og bárust til Íslands. Nokkrir af áhrifamestu menntamönnum landsins á fyrri hluta 20. aldar boðuðu mannkynbætur, og áhrif stefnunnar má greina í íslenskum lögum. 

Ritið er 14. bindi í ritröðinni Sagnfræðirannsóknir - Studia historica, sem Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands gefur úr. Ritstjóri er Gunnar Karlsson.

Blaðsíðufjöldi: 
160
Útgáfuár: 
1998
ISBN: 
9979-54-257-8
Efnisorð: 
Tungumál: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is