Háskóli Íslands

Menntunarferlið

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Jerome S. Bruner
Verð: 
3500

Menntuanrferlið kom fyrst út árið 1960. Hún var fljótlega þýdd á fjölmörg tungumál og átti eftir að hafa víðtæk áhrif á mótun menntastefnu, námskrárgerð og kennslufræði á Vesturlöndum, m.a. á Íslandi.

Mikið umrót varð í menntamálum í Bandaríkjunum í kjölfar þess að Sovétmenn skutu Spútnik út í geiminn árið 1957. Árið 1959 komu saman í Woods Hole á Cape Cod í Bandaríkjunum um þrjátíu og fimm raunvísindamenn, fræðimenn og skólamenn til að ræða hvernig bæta mætti menntun í raunvísindagreinum í barna– og unglingaskólum. Hvatningin til fundarins var sú sannfæring að tímabil nýrra framfara í raunvísindum væri að renna upp. Í framhaldi af ráðstefnunni skrifaði Jerome Bruner bókina Menntunarferlið.

Gunnar Ragnarsson heimspekingur þýðir bókina á íslensku og Gunnar Egill Finnbogason skrifar inngang þar sem hann fjallar um ævi og störf Bruners.

Blaðsíðufjöldi: 
124
Útgáfuár: 
2017
ISBN: 
978-9935-23-148-2
Útgáfuform: 
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U201706
0
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is