Háskóli Íslands

Milli mála (2010)

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Erla Erlendsdóttir og Rebekka Þráinsdóttir
Verð: 
4500 - kilja
Háskóli Íslands

Milli mála, ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, kemur nú út í annað sinn. Í heftinu eru greinar eftir tólf fræðimenn Stofnunarinnar og kennara í Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda og í Uppeldis- og menntunarfræðideild Háskóla Íslands. Greinarnar eru á íslensku, dönsku, ensku og frönsku. Er það í samræmi við þá stefnu sem ársritinu var mörkuð þegar því var fyrst hleypt af stokkunum árið 2009 að gefa höfundum kost á að skrifa á móður- eða kennslumáli sínu.

Þema ársritsins að þessu sinni er þýðingar. Í heftinu birtast sex greinar sem fjalla á einn eða annan hátt um þýðingar og auk þess sex greinar um annað efni.

Blaðsíðufjöldi: 
320
Útgáfuár: 
2011
ISBN: 
978-9979-54-905-5
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U201113
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is