Háskóli Íslands

Milli mála 2011

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Erla Erlendsdóttir og Sigrún Ástríður Eiríksdóttir
Verð: 
4500
Háskóli Íslands

Þriðja hefti ársrits Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur "Milli mála", árgangur 2011, er komið út. Þema heftisins er erlendar bókmenntir frá ýmsum sjónarhornum og rita sjö fræðimenn Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur greinar greinar í það. Sex af þessum sjö greinum fjalla um þemað en í þeirri sjöundu segir frá rannsókn á tungumálakennslu og aðlögun innflytjenda á Norðurlöndum.

Greinarnar eru skrifaðar á íslensku, ensku og ítölsku, enda hefur það verið stefna ritstjórnar frá upphafi að gefa höfundum kost á að skrifa á móður- eða kennslumáli sínu. Auk fræðigreinanna er einnig að finna nokkrar þýðingar í ársritinu.

Blaðsíðufjöldi: 
226
Útgáfuár: 
2012
ISBN: 
978-9979-54-941-3
Útgáfuform: 
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U201204
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is