Háskóli Íslands

Námsráðgjöf í skólum

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Guðrún Friðgeirsdóttir
Verð: 
ISK 2700 - Kilja
Háskóli Íslands

Bókinni Námsráðgjöf í skólum er ætlað að kynna kennurum, skólastjórum og foreldrum faglega náms- og starfsráðgjöf og starfsfræðslu í grunn- og framhaldsskólum. Einnig gagnast bókin námsráðgjöfum og nemum í námsráðgjöf. 

Höfundur bókarinnar, Guðrún Friðgeirsdóttir, gerir grein fyrir stöðu námsráðgjafar í skólum, áætlunargerð, framkvæmd og mati. Fjallað er um þarfir nemenda á hvoru skólastigi og hvernig námsráðgjöf getur komið til móts við þær. Í bókinni er m.a. kaflar um jafningjastarf, sorg í skólum og samstarf við foreldra og kennara. Að lokum er safn af æfingum til nota í kennslu og hópstarfi.

Blaðsíðufjöldi: 
147
Útgáfuár: 
1999
ISBN: 
9979-54-366-3
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199920
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is