Háskóli Íslands

Námsvísir í námssálarfræði

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Guðmundur Bjarni Arnkelsson
Verð: 
ISK 1300 - Fjölrit
Háskóli Íslands

Leiðarvísir með bókinni Educational Psychology for Tomorrow’s Teacher Í þessum námshluta er námssálarfræði kynnt, fjallað um tengsl hennar við önnur svið sálarfræðinnar, við starf kennara og viðhorf almennings. Fjallað er um nokkur vaxandi svið innan námssálarfræðinnar, sagt frá gildi rannsókna fyrir nám og skólastarf og rætt um eðli kennarastarfsins.

Blaðsíðufjöldi: 
64
Útgáfuár: 
1994
ISBN: 
9979-54-064-8
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199402
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is