Háskóli Íslands

Mathematical Education in Iceland in Historical Context

Verð: 
ISK 4200 - Paperback
Háskóli Íslands

– Socio-Economic Demands and Influences – 

This book surveys mathematical education in Iceland from medieval times to the present. Its main focus is on important influences the international “modern” mathematics reform movement in the 1960s, promoted by the OECD. At that time mathematics education in Iceland had drifted into stagnation, characterized by shortage of teachers, curricula and textbooks. In spite of turmoil and confusion in the Icelandic school system caused by the introduction of modern mathematics it had significant positive impact. It stimulated the creativity and initative of a generation of teachers and played an important role in the transformation of Icelandic society. Icelanders came to recognize the importance of mathematics for technical and economic progress and for its inherent cultural value.

Bókin fjallar um stærðfræðinám og –kennslu á Íslandi frá þrettándu öld til þeirrar tuttugustu. Rakin eru straumhvörf er urðu þegar stærðfræðingarnir Björn Gunnlaugsson og Ólafur Daníelsson mótuðu kennslu Reykjavíkurskóla hvor á sinni öld og greint frá reglugerð árið 1877 er varð til þess að stofnun stærðfræðideildar skólans seinkaði um áratugi. Meginefni bókarinnar varðar alþjóðlega umbótahreyfingu, sem kennd er við nýstærðfræði, orsakir hennar og áhrif á íslenska stærðfræðimenntun. Þrátt fyrir margvíslega erfiðleika sem hún olli átti hún veigamikinn þátt í endurnýjun íslensks skólakerfis og laðaði fram frumkvæði kennara og sköpunarkraft.

Blaðsíðufjöldi: 
464
Útgáfuár: 
2006
ISBN: 
978-9979-54-726-6
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200638
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is