Proceedings of the Nineteenth Nordic Congress of Mathematicians, Reykjavík 1984

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Jón R. Stefánsson (Ed.)
These Proceedings contain nine survey lectures and fifteen more specialized lectures given at the Nineteenth Nordic Congress of Mathematicians, held in Reykjavík during the week August 13 – 17, 1984. Nítjánda norræna stærðfræðingaþingið var haldið við Háskóla Íslands dagana 13. - 17. ágúst 1984. Var það hið fyrsta slíkt þing haldið á Íslandi. Í riti þessu er gerð grein fyrir hinum fræðilega hluta þingsins.
Útgáfuár: 
2001
ISBN: 
0376-2599
Verknúmer: 
U200140
Verð: 
ISK 2290 - Paperback