Háskóli Íslands

Science, Sanctions and Cetaceans

Verð: 
ISK 2930 - Hard Cover
Háskóli Íslands
Iceland and the Whaling Issue Whaling is a deeply divisive issue which leaves virtually nobody untouched: some say killing whales is morally wrong under any circumstances, while others argue that harvesting whale stocks is a natural part of wildlife management, with a vital role in maintaining a balance in marine ecology. This is the only book that covers the whaling issue as it affects Iceland. Its aim is to open the way to a full understanding of the issue by giving clear and impartial account of the points of dispute and to trace developments from the International Whaling Council's "moratorium" decision up to the present time. Hér er fjallað um þær alþjóðlegu deilur sem fram fóru um hvalveiðar á árunum 1982 til 1992 og hvernig þær snertu Íslendinga. Markmiðið er að auðvelda skilning á viðfangsefninu og útskýra þróun mála á hlutlægan og óvilhallan hátt. Í upphafi er gerð grein fyrir ákvörðun Alþjóða hvalveiðiráðsins árið 1982 um bann við hvalveiðum og þeim deilum sem fylgdu í kjölfarið innan ráðsins. Einnig er fjallað um deilur Íslendinga við bandarísk stjórnvöld vegna málsins, baráttu grænfriðunga gegn hvalveiðum, og tilraunum hvalveiðiþjóðanna til að fá heimildir til veiða eftir árið 1989. Að lokum er rætt um úrsögn Íslendinga úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og stofnun NAMMCO árið 1992.
Blaðsíðufjöldi: 
239
Útgáfuár: 
1996
ISBN: 
9979-54-077-X
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199604
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is