Háskóli Íslands

Surtsey

Verð: 
ISK 3100 - Hard Cover/ISK 2600 - Paperback
Háskóli Íslands

Surtsey, Ecosystems Formed

Surtsey, Entstehung von Ökosystemen

Út eru komnar tvær nýjar bækur um Surtsey eftir dr. Sturlu Friðriksson, önnur áensku Surtsey, Ecosystems Formed og hin á þýsku Surtsey, Entstehung von Ökosystemen. Eru þær byggðar á fyrri bókum dr. Sturlu, sem fylgst hefur með þróun eyjarinnar og uppbyggingu lífríkisins í yfir 40 ár. Bækur þessar eru einkum ætlaðar til að fræða erlenda menn nánar um eyna, en mikill fjöldi ferðamanna siglir árlega í kringum eða flýgur yfir Surtsey. Af vandvirkum rannsóknum náttúrufræðinga á Surtsey hefur eyjan hlotið heimsathygli. Í bókunum skýrir dr. Sturla frá uppbygginu og eyðingu lands á Surtsey og hvernig lífverur berast um langan veg yfir hafið og nema land á úthafsey. Rakin er land-námssaga frumbyggjanna og hvernig þeir í samvinnu við aðra síðkomna landnema hafa myndað einföld samfélög og byggt upp lífríki eyjarinnar. Sérstæð og heillandi er sagan um mótun lífheims Surtseyjar.

 

The birth of the island was in itself an interesting geological phenomenon, but the island also became a biological laboratory where scientists could investigate how organisms disperse across the ocean to remote islands and how plants and animals colonize completely barren areas like Surtsey whith its extremely hostile habitat, sub-arctic environment and its substrate of lava, ash and pumice. On Surtsey it was possible to demonstrate how seed and various living organisms are carried by air or ocean currents over great distances and how they manage to disperse on their own or are transported by other means. The thorough investigations carried out on Surtsey showed how the pioneers invaded the island and were gradually joined by others in forming primitive societies and simple ecosystems. These societies are then compared whith the more advanced communities on neighboring islands in order to predict the future development of life on Surtsey until it reaches its ecological climax.

Blaðsíðufjöldi: 
112
Útgáfuár: 
2005
ISBN: 
9979-9469-2-x //9979-9469-0-3 //9979-9469-1-1 //9979-9469-3-8
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200507EI//U200507E//U200507Þ//U200507ÞI
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is