Háskóli Íslands

Through Thick and Thin

Verð: 
ISK 1400 - Paperback
Háskóli Íslands
Icelandic men on Paternity Leave The project Fathers on Paternity Leave was promoted by the Committee on Gender Equality of the City of Reykjavík and funded by the European commission's Fourth Medium-Term Community Action Programme on Equal Opportunities for Women and Men (1996-2000). Partners in the project were the Committee on the Gender Role of Men, Founded by the Ministry of Social Affairs in Iceland, Reykjavík's Municipal Employees' Association and the Federation of Icelandic Women's Societies and Nordic Housewives' Association. The project, which ran in 1996-1998, consisted of a social experiment where a number of fathers employed by the Council of Reykjavík were granted fully paid paternity leave for 3 months. The fathers and their families as well as their supervisors participated in a qualitative study. A TV programme was filmed simultaneously. This book contains the results of the research. It reveals the impact of the paternity leave on the fathers, their relationship with the child, the devision of labour within the family and thus on the level of equality in the home. It explores theories on modernisation and individualization and aims to show how division of domestic work is increasingly being based on negotiations between the couple. Ritið er einnig til á íslensku: Gegnum súrt og sætt. Um íslenska karla í fæðingarorlofi.Ritið geymir niðurstöður rannsóknar sem nefnist Karlar og fæðingarorlof. Því má lýsa sem félagslegri tilraun þar sem nokkrum feðrum, sem starfa hjá Reykjavíkurborg, var gert kleift að taka þriggja mánaða fæðingarorlof á því sem næst fullum launum. Feðurnir og makar þeirra ásamt yfirmönnum og samstarfsfélögum tóku síðan þátt í rannsókn sem byggðist á eigindlegum viðtölum og dagbókum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna áhrif fæðingarorlofsins á feðurna, tengslin við börnin, verkaskiptingu á heimilinu og þ.a.l. á jafnréttið innan fjölskyldunnar. Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar gaf verkið út.
Blaðsíðufjöldi: 
64
Útgáfuár: 
1998
ISBN: 
9979-60-398-4
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199906
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is